Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 45

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 45
Venezúela-þáttr. 45 riki, heidr yerði þeir þegnar þeirra ríkja, sem eiga drottinrétt yíir landi þvi, sem þeir sem þeir setjast að í. — 2. Norðrálfuríki mega ekki reyna að þenja út valdsvið sitt í Ameríku, eða reyna að móta stjðrnskipulag ríkja þeirra, sem þar eru nú sjáifstœð, eftir sinni fyrirmynd. Það varðar hagsmuni Bandaríkjanna, að ekki sé út af þessu breytt. Af þessu hafa Bandaríkin jafnan síðan leitt rétt sinn til að gæta þess, að ekkert Norðrálfuríki bryti gegn þessari meginreglu. Nú er Vene- zúela þjððveldi í Suðr-Ameríku, en Brezka Guiana er lýðskylduland Breta- veldis. Bretastjórn hefir nú fyrr á tímum berlega viðrkent Monroe-kenn- inguna. Bn hér er ekki um útfœrslu Bretaveldis að rœða, sögðu þeir; því vér viljum ekki eigna oss neitt land, sem vér höfum eigi átt áðr. Því kváðu þeir Bandaríkjunum ðskylt mál með öllu að skifta séraflanda- þrætunni. Bandaríkjamenn svöruðu, að ef þetta væri satt, væri sérmálið óviðkomandi; en þeir kváðust eigi vita, hverju hér væri að trúa, þvi að Venezúelingar segðu hér alt annað um. En það væri auðsætt, að auðvelt væri að fœra út veldi Engla í álfunni undir því yfirskini, að deila um landamerki, ekki sízt þegar svo á stœði sem hér, að þrætustykkið væri svo mikið landflæmi, að margt sjálfstcett ríki væri víðáttuminna. Fyrir því krafðist stjórn Bandamanna, að Englar legðu málið alt í gerð. En er Bretar svöruðu því, að það kæmi aldrei til mála, þá tók Cleveiand for- seti til sinna ráða. Hann skýrði þinginu frá málavöxtum. Kvað það nauðsyn fyrir Bandarikin, að komast að, hvorir réttara hefðu fyrir sér í landaþrætunni, þvi að ef Bretar hefðu rétt, þá kæmi Bandarikjum ekkert við málið; en skyldi hitt reynast, að Venezúela hefði rétt að öllu eða nokkru leyti, þá væri það sjálfsagt fyrir Bandaríkin, samkvæmt Monroe’s- kenningunni, að vernda Venezúela og varna öllum brezkum yfirgangi, þó að það koBtaði styrjöld við Bretaveldi. Nú með því Bretar vildu eigi leggja málið í gerðardóm, þá væri Bandaríkjastjðrn nauðngr einn kostr, að skipa nefnd manna til að rannsaka málavöxtu um landaþrætuna, og skyldi hún að prófuðu máli gefa forseta skýrslu og úrskurð, svo að hann gæti farið eftir því i sinni tilhlutun og afskiftum um málið. Cleveland bað þá um fjárframlag allhátt til nefndarkostnaðar (100,000 dollara) og stórfé til hers og flota. Það má óhætt segja, að sjaldan hafi voðalegri ófriðarbliku dregið upp en þessa, er sýnt þótti að hér lægi við bráðum friðslitum miili Bandamanna og Bret-t. Undir yíirráðum annarshvors þessara velda, er alt enskumæi- andi mannkyn heimsins, eða yfir 142 milliónir manna, en það er sem næst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.