Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 54

Skírnir - 01.01.1896, Page 54
54 Þáttr af Priðþjðfi frœkna. og mælingar Payor’s á Petermannlandi og norðrhluta Pranz Jðsefs laDds yfir höfuð er ðnákvæmr og rangr. í jarðfrœði hefir Priðþjðfr Nansen gert miklar leiðréttingar á eldri skoðunum um Síberíu. Jarðfrœðingar hafa hingað til fullyrt, að Síberíu- sléttur muni aldrei hafa verið skriðjöklum þaktar. Nansen fann nfi við Síberíu-strandir Bkriðjökla-traðir og Grettis-tök. Pyrir ofan vatnsborð, þar sem grjótið var mjög veðrleyst eða ffiið, sáust engar ísrákir á klöppum; en á þeim hlut klappanna, er lá undir sjó, sáust þær. • Merkilegt fyrir liffrœðina má það telja, að iðulega fanst töluvert af líffœralíkömum í vatnspollunum á ísnum. Þar sem dýpstr var sjór, fanst ekkert líf í sjónum né á mararbotni. Stjarnfrœðislegar og siglingafrœðislegar mælingar vóru sífelt gerðar, og margar athuganir, sem auka þekkinguna á jarðsegulmagninu, bæði á ferðinni og meðan „Pram“ rak í ísnum. Þá jókst og þekking manna á lagarfrœðinni við athuganir þessara norðrfara. Norðr og vestr frá Ný-Síberíu-eyjum liggr djfipt haf, og vóru þar mældar dýptir alt að 3800 metrum. Þetta haf, er áðr mátti óþekt kalla, er merkilegt að því, að í efsta lagi sjávarins, alt að 200 fet niðr fyrir yfirborð, er vatnið ískalt, alt að l‘/2 stig á Celsíus-mæli, en þó ófrosið (í lagarmynd); en undir þessu kalda sjólagi kemr svo hlýrra lag af sjó, og nær það alt niðr til botns. Mestan hita þessa sjólags telr Nansen + V. stig á Celsius. Um skyrbjfig komst Nansen að nýrri niðrstöðu; álítr hann stafa af eitrun frá gamalli og skemdri fœðu. Hann lagði frá öndverðu ráð til að varast hann, enda tókst það, og er það eitt merkilegt við heimskautsferð þessa, að enginn maðr varð sjúkr á henni, en allir við beztu heilsu. Þyk- ir það eitt með öðru vottr um djfipsæja forsjá og hyggindi Nansens með allan útbfinaðinn. Ef til vill ið allra merkilegasta við þessa ferð alla er það, hve Nansen hafði nákvæmloga séð alt fit fyrir fram, og hversu hver einasti hlutr, sem hann hafði haldið fast fram, um það er getum einum varð um að leiða, kom fram og reyndist alveg eins og hann hafði sagt. Þannig hafstraum- arnir, landleysi við norðrheimskaut, tíminn, sem ferðin mundi taka, lag- feldni skipsins „Fram“ til að lyptast upp, er ís þrengdi að því, mótstöðu- styrkr þess gegn þrengiafli íssins, fitbúnaðr skipsins til að varna raka o.s.frv. Það hefir til þessa verið talið stök hepni, er heimskautsfarar hafa á einhvern hátt komizt fleiri eða færri lífs af og heim aftr, og allir hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.