Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 58

Skírnir - 01.01.1896, Síða 58
. 58 Frakkland. við að láta vindinn bera aig yflr heimskauts höf og lönd og til Norðr- Ameríku. Honum gaf þð aldrei byri, og varð hann að hætta við svo bfl- ið, en býst við að reyna aftr í sumar. Frakkland. — Þar urðu ráðgjafaskifti um vorið. Bourgeois og hans ráðaneyti hafði iagt fyrir þingið frumvarp um uppstígan tekjuskatt. Fékk það svo illan byr á þingi, að ráðaneytið varð að segja af sér. Tðk þá sá maðr við forstöðunni, er Méline heitir, frjálslyndr hófsmaðr. Holland. — Þar gerðist það merkast tíðinda, að samþykt vóru ný kosningarlög, er mjög rýmkuðu kosningarrétt. Vóru þar áðr í landi um 280,000 kjósendr, en nú 600,000—700,000, og er það mikið stig í einu stigið. England. — Um viðreign Bngla við Bfla í Afríku og við Banda- ríkin í Vestrheimi út af Venezúela-málinu hefir áðr verið getið. Þegar falsspámaðrinn, sem svo er nefndr, í Afríku hafði rekið ítali burt úr Kassala, þótti Englum veldi hans taka að foerast óþarflega nærri Egiptalandi, en hann óþektar-nágranni við að eiga. Skutu þeir því þá að Egipta-jarli, að senda her manns suðr að Dongóla, og skyldi kostnað- inn greiða af ríkisskuldasjóði Egiptalands. Síðan kom það upp flr kafi, að tilgangrinn væri fyrir Englum að ná aftr Khartum. En svo vék við, að hin stórveldin höfðu ætlað að vekja máls á því um vorið, að Englending- ar skyldu nú draga burt setulið sitt alt úr Egiptalandi. En nú er þeir eru i ófrið komnir við inulendar þjóðir fyrir sunnan Egiptaland, verðr auðvitað bið á því, að talað verði um brottkvaðning setuliðsins. — Sam- veldadómstóllinn í Cairo dœmdi síðan ólöglegt að greiða leiðangrskostnað þennan af ríkisskulda-sjóði, og verða Englar að líkindum að bera hann. Heldr helir verið kurr i landslýð á Englandi út af þessum aðförura stjórn- arinnar, og varð stjórnarflokkrinn undir við nokkrar aukakosningar. —- Hitt fékk aftr almannalof, er flotastjórnin fór fram stórum auknu fram- lagi til herflotans (verja 14 mi)j. punda árlega til hans í stað 87s milj. punda áðr). Um haustið urðu þau tíðindi í „frjálslynda“ flokknura á Englandi, að Roseberry lávarðr sagði af sér forustu hans, og kom það af því, að hann var samdóma stjórninni um afskifti (eða afskiftaleysi) Engla af ill- ræðisvorkunum í Armeníu, en Gladstone, Morley og önnur stórmenni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.