Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 59

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 59
Þýzkaland. 59 flokksina mæltu þar harðlega á mðti í ritum og ræðum. Við forustunni tók þá Vm Haroourt. Þýzkaland. Þar vðru tvær minningarhátiðar haldar á árinu. In fyrri var haldin um land alt 18. Janúar í minning þesa, að þann dag fyrir 25 árum hófst ið ný|a þýzka keisaradœmi, er Vilhjálrai „garala" var keie- aranafn gefið. Var þá, sem nærri má geta, mikið um dýrðir, en mörgum þótti Vilhjálmr „ferðalangr“ bera nóg gum á afa sinn, en meta miðr en að verðungu starf þess manns, er Þýzkaland ið nýja á meira að þakka en nokkrum manni öðrum, merkasta stjórnmálaskörungs aldarinnar — gamla Bismarcks. — Síðari hátíðin var haldin í Prakkafurðu við Main 10. Maí. Þann dag fyrir 25 árum var friðr saminn með Frökkum og Þjóðverjum. Nú var þennan dag afhjúpaðr minnisvarði yfir Vilhjálm keisara inn I. Rússland. Rússar fengu sér á árinu íslausa höfn á Kóreu, er Kóreu-konungr lét þeim af hendi. Br það mikilsvert fyrir Rússa að eiga íslausar herskipahafnir við Kyrrahafið, hvað sem í skerst. í Maí-mánuði var mikil og dýrleg hátíð haldin i Moskófu, er Rússa- keisari var kórónaðr hinn 26. dag þess mánaðar. Hafði þangað sótt fjöldi fólks úr öllum löndum jarðhnattarins til að sjá þá miklu dýrð og viðhöfn, enda sagðist fregnritum mikið frá þeirri frábæru dýrð. Hátíðahaldi þessu lauk með hryllilegu móti. Á víðum velli utan við borgina vóru tjöld reist og þangað fluttr bjór á tunnum og munngát; skyldi því út býta meðal lýðsins ásamt tinbikar með fangamarki keisar- ans og bjúgnamat og brauði handa hverjum manni. Bjúgun og brauðið skyldi nýtt vera og var því ekið út til tjalda um daginn, er útbýta skyldi. En á völlunum var mikill troðningr, sumir segja, að miljónar- fjórðungr manna hafi verið þar saman kominn. Bikar hver, bjúga og brauð var í böggul bundið, og skyldi hver maðr fá einn böggul slikan. En er vagnarnir, sem fluttu bögglana, komu út á völlinn, gerðist þröng mikil um þá, er einkverjir á vögnunum höfðu fundið upp á því ófagnað- ar-tiltœki að fleygja bögglum út í hópinn, en fólkið þyrptist saman um að ná í bögglana. Er þar skemst af að segja, að þar tróðust í hel yfir 2000 manna, og enn þá fleiri hlutu örkuml og hrakningar. Sutnir segja tölu þeirra er fyrir slysum og bana urðu, miklu meiri, en bágt reiður á að henda, er stjórnin gerði alt til að dylja ið sanna. Keisari lét grafa alla þá er bana biðu, á sinn kostnað, og greiða fjölskyldu hverri, er þar misti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.