Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1896, Side 62

Skírnir - 01.01.1896, Side 62
62 Bandaríkin í Norðr-Ameríku. því búast við, að sérveldistnönnum mundi þungt veita, þar sem verzlunarðár og atvinnubrestr hafði staðið yflr í mörg ár svo megn, að eigi hefir slíkt jafnmegnt orðið fyrri. Yið þetta bœttist fjárskortr í landssjðði, er aldrei hefir fyrri kent síðan samþegnastyrjöldinni miklu lauk fyrir meira en 30 árum. Að vísu stafaði fjárþurð þessi af aðgerðum og löggjöf samveldis manna, er áðr höfðu við völdin verið. En þess gætir þjóðin eigi. Það hefir og jafnan við loðað í Bandaríkjunum, að hvenær sem óár hefir yfir landið gengið, hafa magnazt þeir flokkar í landi, er öll þjóð- mein vilja lækna með ýmsum fjárhagslegum kerlingabókum, svo sem ó- takmarkaðri útgáfu óinnleysanlegra seðla og því likt. Nú varð sá ófögnuðr ofan á í flokki sérveldÍBmanna, að gera það að aðalatriði í stefnuskrá sinni, að heimta að báðir málmarnir, gull og silfr, yrðu jafn-gildir til pening&sláttu eftir föstu hlutfalls-ákvæði: 16: 1; það þýðir, að 16 únznr silfrs skuli jafngildar 1 únzu gulls, og megi hver, sem vill, fá silfr (og gull) mótað í mótunarsmiðju alríkisins til peninga eftir þessu hlutfalli. Nú stóð svo á, að gangverð silfrs á frjálsum verzlunar- markaði heimsins var sem næst sem 30: 1, það er: 1 únza gulls jafn- gilti sem næst 30 únzum silfrs. Ef silfr hefði því verið mótað til pen- inga eftir hlutfallinu 16: 1 meðan markaðsvcrðið var 30: 1, þá hefði Bilfrið í peningunum fengíð nafuverð, sem var nálega tvígilt sannverði. Þegar þjóðir leyfa sláttu beggja þessara málma jöfnum höndum til peninga, er það kallað tvimelmi (bimetallism), og er þá jafnan vant að á- kveða hlutfallið sem næst sannverði að komizt verðr. Fyrir n>örgum ár- um var hlutfallið alt annað en nú; stóð þá milli 15: 1 og 16: 1. En það er eðli peninga, að sé fleiri en ein tegund þeirra í landi, flýr in betri tegund til útlanda, og ef jafnheimilt er að búa til dollar úr silfri sem gulli, en nærri helmingi ódýrra efnið í silfrdalinn, þá dettr engum í hug, að láta búa til dali úr gulli. Þegar Blik breyting kœmist á, mundu allar vörur, utan ein, hækka þegar í verði innaulands, því að peningarnir eru orðnir minna virði. Aftr hefir reynslan sýnt, að ein vara fer hœgt að hækka; það er vinnan; það þykir reynsla fyrir því, að það taki alt að 17 árum áðr en kaupið og vöruverðið ná jafnvægi eftir slíkar breytingar. Sé þessir peningar lögþvingaðr gjaldeyrir, mundi hver sá, er lánað hefir öðr- um 100 dali í gulli og nú fær þá borgaða með 100 silfrdölum, tapa nær helmingi af skuld sinni, með því að silfrdalirnir yrðu nær hálfu verðminni en gulldalirnir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.