Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 67
Bðkaskrá.
67
Kristín Aradóttir: Æfingar í réttritun fyrir börn. Rv. 1896. 8.
Kvennablaðið. Annað ár. Blaðstýra: Briet Bjarnhjeðinsdðttir. Rv.
1896. 4.
Landsyfirrjettardómar og hæstarjettardðmar i íslenzkum málum 1896.
6. bindi. 1. hepti. Rv. 1896. 8.
Líkræði og eftirmæli eftír Jón Jónsson frá Arnarnesi. Rv. 1896. 8.
Lögberg. 9. ár. Ritstjóri: Sigtryggur Jónasson. Wiuuipeg 1896. 2.
Lög kanpfélags Svalbarðscyrar. Endurskoðuð og samþykkt 1896. Rv.
1896. 8.
Magnás H. Magnússon: Munaðarleysinginn. Páein kvæði. ísaf.
1896. 8.
Manitoba. Ritlingur um Manitoba-fylkið, loptslag þess, atviunuvegi
o. s. frv. Winnipeg, Man. 1896. 8.
Markaskrá Húnavatnssíslu 1896. Samin eptir skírslura hreppsnefnda
og markeigenda. Rv. 1896. 8.
Markaskrá tyrir ísafjarðarsýslu. ísaf. 1896. 8.
Markaskrá Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, samin 1896. Rv. 1896. 8.
Markaskrá Suður-Múlasýslu 1895. Rv. 1896. 8.
Markaskrá Suður-Þingeyjarsýslu, endurskoðuð 1896. Rv. 1896. 8.
Minningarrit fimtíu ára afmælis hins lærða skóla í Reikjavík. Rv.
1896. 8. (67 bls. og með myndum rektoranna).
Ný kristileg smárit. Gefiu út að tilhlutun biskupBÍns yfir íslandi.
Nr. 16—20. Pylgirit með Kirkjublaðinu. Rv. 1896. 8.
Ólafur Ólafsson: Ógæfan mikla. Ræða flutt i Good-Templarabúsinu á
Eyrarbakka 19. júli 1896. Rv. 1896. 8.
Reglugjörð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um notkun afrjetta,
fjallskil, fjármörk, rjottahöld og eyðingu refa, m. fl. [Rv.] 1896. 8.
Reglugjörð fyrir Yesrur-Barðastraudarsýslu um grenjaleitir, notkuu
afrjetta, fjallskil, rjettahöld, m. fi. [Rv.] 1896. 8.
Reykvíkingur. Sjötti árgangur. Ritstjóri: W. Ó. Breiðfjörð. Rv.
1896. 2.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1893. Rv. 1896. 4.
---- ----- 1894. Rv. 1896. 4.
Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. II. 1.
Kh. 1896. 8.
Samoiningin. Mánaðarrit. Tíuudi árgangur. Marz 1895 — Febr. 1896.
Ritstjóri: Jón Bjurnasoh. Winnipeg 1896. 8.
Samþykktir vestflrzkra þilskipi-eigenda um raanna-ráðniugar á þilskip.
ísaf. 1896. 8. 8 bls.
Skírnir. Tíðindi hins islenzka bókmentafjelags um árið 1896. Rv.
1896. 8.
Skirsla um hinn lærða skóla í Reikjavik skólaárið 1895—96. Rv.
1896. 8.
5*