Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 69

Skírnir - 01.01.1896, Síða 69
Bókaskrá. 69 gefendur: Jón Helgason, Sigurður P. Sivertsen og Bjarni Símonarson. Fyrsta ár. B,v. 1896. 8. Verue, Jules: Mikael Strogoff eða Siberiuförin. Bggert Jóhannsson þýddi. Winnipeg, Man. 1896. 8. (Sögusafn Heimskringlu). Viðuuki og leiðrjettingar við markaskrá Austur-Skaptafellssýslu frá 1896. Rv. 1896. 8. Viðbætir við markaskrá Strandasýslu, sem prentuð var 1891. Samin eptir skýrslum hreppsnefndanna árið 1896. B/v. 1896. 8. Zimsen C.: Quibells nonpoisonous ’liquid’ sheep dip. Óskaðvænt sauðfjárbað. Rv. [1896]. 8. 4 bls. Þjóðólfur. Fertugasti og áttundi árgangur. 1896. Eigandi og rit- stjóri: Hannes Dorsteinsson. Bv. 1896. 4. Þjóðviljinn ungi. Hálfsmánaðar- og vikublað. Fimmti árgangur. Eig- andi og ritstjóri: Skúli Tíoroddsen. ísaf. 1896. 4. Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga íslands. Hugmyndir manna um ísland, náttóruskoðun þess og rannsóknir, fyr og síðar. I. Síðara hepti. Ev. 1896. 8. (VIII—j—239—260 bls.). II. 1. Kh. 1896. 8. (1—112 bls.). Öldin. Tímarit til menntunar og fróðleiks. Bitstjóri: Eggert Jó- hannsson. IV. ár. Winnipeg, Man. 1896. 8. 2. Nokkrar útlendar bækur. Þessi kafli bókaskrárinnar er með nokkuð öðru sniði enn gert var ráð fyrir í bókaskránni í fyrra, og kemur það bæði af því, að sá maður brást, sem hingað til hefur samið þennan kafla bókaskrárinnar, og af því að margir hafa óskað þess, að skráin yfir útlendu bækurnar yrði gerð líkari því, sem bún var áður, og gæfi raönnum nokkra leiðbeining til að p&nta sjer eigulegar bækur. Auðvitað er þessi bókaskrá mjög ófullkomin, og veldur því bæði rúmleysi og fákunnátta hofundarins. Visindamönnum er hún að sjálfsögðu ekki ætluð, en höf. vonar, að fróðleiksgjarnir menn, bæði lærðir og leikir, muni þó flestir geta fundið eitthvað í henni, sem þá fýsir að vita. Höf. hefur með vitja víðast sneitt hjá þeim bókum, sem mjög eru dýrar, þó að merkilegar sjeu, og sömuleiðis hjá dagblöðum, enn aptur hefur hann gert sjer talsvert far um að tilgreina tímarit, einkum hin á- gætu safnrit („Magazinet") Englendinga og Amerikumanna. Að því er dönsk tímarit snertir, hafði höf. ekki annað að fara eftir enn skrá yflr tímarit árið 1896, og getur hann því ekki ábyrgst, að engin breyting hafl á þeim orðið síðan, að því er ritstjórn og fleira Bnertir. Hver bókartitill er tilfærður svo nákvæmloga, að ckki þarf annað enn skrifa hann rjett upp til að panta bókina, og er verðið sett við allflestar bækur og sömu- leiðis viðast nafn kostnaðarmannnsinB. Ef ekki er tilgreint, í hvaða bæ bókin hati komið út, þá er það i Kaupmannahöfn. Allur þorri þeirra bóka, sem hjer eru skráðar, hafa komið út árið 1896, en þó hafa verið teknar með nokkrar þýskar bækur, sem út komu árið 1896, og stendur þá það ártal við þær bækur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.