Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 9
Nokkur orð um lifsaflið. 105 óheppilegt, þá fer það fram engu að síður á sama hátt. Svo er t. d. ef drep hleypur í görn. Vegna þess að það sem eftir lifir losar dauða partinn, kemur gat á görnina, og einmitt þetta er orsök til lífhimnubólgu, af því saur fer um gatið út í kviðarholið, og lífhimnubólga þessi er oftast ólæknandi. A hvern hátt verða þá þessar breytingar? Um insta eðli þeirra er oss ókunnugt. En nokkra þekkingu höfum vér. Vér eigum ekki erfiðara með að skilja að dauði parturinn erti þá lifandi, sem í kring eru, og valdi bólgu, heldur en að sandkorn sem fer upp í auga geri roða, og bólgu, ef það er ekki bráðlega tekið í burt. Vér getum líka séð með sjónaukum hvernig frumpart- arnir kringum það dauða æxlast og margfaldast og fylla á þann hátt í skarðið. Svipaðar breytingar verða þegar beinbrot grær eða skurður. 2. Beinbrot. Nálega þegar eftir að bein brotnar, tekur lífsart frumpartanna í beini og beinhimnu til starfa. Þessir frumpartar, sem annars virðast vera i hvíld, og úr barneign, gæti maður sagt, fara að æxlast, taka í sig kalk, breyta útliti og verða í stuttu máli eftir ekki alls kostar langan tíma að beini. Brotið grær »af sjálfu sér«, beinendarnir gróa saman, mynda nýtt bein sem með tímanum verður jafnhart og fast og gamla beinið. Þetta nýja ör er í fyrstu svörgulslegra en gamla beinið og ber þeim mun meira á því sem skekkja hefur orðið meiri. Þegar beinbrot grær, má einnig sjá, hvernig lífsaflið starfar í blindni. Sumstaðar hagar svo til, að stórar taugar liggja fast að beini. Fari svo að beinið brotni á þessum stað, þá væri heppilegast að örið í beininu væri ekki svörgulslegt, en lífsaflið tekur ekkei’t tillit til þess. Það ber stundum við, þar sem svona stendur á, að beinörið verður svo fyrirferðarmikið, að það þrýstir á taugina, og veldur fyrir það svo miklum óleik, að læknir verður að skera inn og nema nokkuð buit af beinörinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.