Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 56

Skírnir - 01.04.1905, Síða 56
152 Leturgerð. og leturtegundir. halda sem sé að bókstafur haíi í fyrstu verið stafur úr beykitré, sem merki voru rist á. Hins vegar hefur her- örin verið notuð til sveita í Noregi alt að því fram á vora daga. I Kalmarstríðinu á dögum Kristjáns fjórða virðist hún hafa verið nokknð algeng, sem sjá má á þessum línum úr »Zinklarskvæði«: „Herörin flaug með hraöa um sveitir, á hverju fjalli vitar hrunnu“. Að því er grískir höfundar skýra frá, hefur herörin líka tíðkast hjá Skýþum, fornþjóð, sem bjó í héruðunum norðan við Svartahaf. Ennfremur kvað hún hafa verið notuð hjá flestum þjóðum í Mið-Asíu, ef leggja má trúnað á fornar kínverskar sagnir. Og enn þann dag í dag er hún algengasta sagnfærið hjá frumþjóð Astralíu. Einn vísi leturgerðarinnar má telja líkingar og jartegnir, sem varla hafa blómgast betur annarsstaðar en í Austur- löndum. Enska skáldið Rudyard Kipling hefur í einni af indversku sögunum sínum (Beyond the pale) snoturt dæmi þess hvað segja má með jartegnum. Hindúaekkju langar til að fá Englending á stefnumót. Til þess að gera honum að- vart um þetta, sendir hún honum böggul. I honum er brotið glerarmband, blóðrauður valmúi, svo sem hnefi af peningsf óðri og ellefu kardemómur. Það vill nú svo vel til að Englending- urinn er ekki alveg blár í jartegnamáli Hindúanna. Hann veit ofur vel, að brotið armband táknar »ekkju«, því að arm- skraut hennar er brotið, jafnskjótt og maðurinn deyr. Honum er ekki heldur ókunnugt um það, að blóðrauður valmúi þýðir »komdu« og að kardemómur tákna tímann, talinn í klukku- stundum. Hvað fóðurhneíinn eigi að þýða, kemur honum í liug, er hann minnist þess, að kvöldinu áður hrasaði hann um fóðurhrúgu svo að konan fagra sá. Bréfið á því að skýra svo: Ekkja í götunni með peningsfóðrinu. Komdu kl. 11. Vér höfum þá lýst stuttlega hugðnœmustu aðferðun- um, sem mennirnir hafa við haft á ýmsum öldum og á ýmsum stöðum við fyrstu fálmandi tilraunirnar til að fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.