Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 64

Skírnir - 01.04.1905, Síða 64
160 Leturgerð og leturtegundir. þessar myndir eru notaðar sem skildi. Af þeim fáum vér vitneskju um, hvað mennirnir heita hver um sig. Neðsti höfðinginn heitir, svo sem skildi hans ber með sér, Tlotli, sem er nafn fálkans á Mexikómanna máli. Sá í miðið heitir Noþal eftir kaktusinum (nopal), sem er skildi lians, og sá efsti Amacui þ. e. »sá sem tekur pappír«. A þetta, nafn bendir pappírsblaðið (amatl) er hann ber sem skildi. Kvennanöfnin er erfiðara að ákveða. En nú vita menn að sú neðsta, kona Tlotli, ber hið fagra nafn Icpaaxochitl «Blómhringurinn«, eins og líka sjá má á merki hennar. Sú í miðið heitir eflaust Quauheihuatl, »Kvenörnin« (Assa) eða því urn líkt, ef annars er unt að ráða skildi hennar rétt. Nafn Tsinaconoztoc-hellisins er líka táknað með leðurblöðku (tsinacon) sem hangir i loftinu. Þetta skjal var eitt af þeim sem alþýða manna í Mexikó las fyrrum og er nokkurnveginn auðskilið hverj- um manni, af því að myndaletrið ræður þar mestu. I vísindalegri ritum hefur aftur á móti myndaletrið mest- megnis orðið að þoka fyrir hljóðrituninni. Konungsnafnið Itzcoatl, »Steinslangan«, er þannig hjá lærðum mönnum táknað með steinör (itzli, rótin itz), skrautkeri (comitl, rótin co) og vatni (atl), þar sem ólærðu mennirnir láta sér nægja að tákna sama nafn með slöngu (coatl) sem skreytt er með steinörvum. Þessi dæmi sýna meginregluna fyrir leturgerð hinna fornu Mexikómanna, sem venjulega er kallað Atzteka- letur. Orðin voru rituð með einu eða fleirum táknum, sem hljóðuðu, þegar þau voru nefnd, eins, eða að minsta kosti því sem næst eins, og orðið. Að merking orðsins alls ekki alt af var liáð merkingu táknanna, sem notuð voru, þ. e., að oft þurfti ekki að finna líkingu milli tákns- ins sjálfs og þess sem það átti að tákna, til þess að skilja það, það sýnir ljóslegast hve mikil framför var fólgin í þessu letri. Menn munu hafa veitt því eftirtekt, að vér höfum að- eins tekið persónunöfn sem dæmi upp á orð rituð með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.