Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 38

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 38
38 Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. öllu rétt að mæla: »Vér höfum reynt allar leiðir til samkomulags; en nú er ekki framar nema einn kostur fyrir hendi, vér v e r ð u m að fá rétt vorn virtan i þessu máli. Vér treystum á sigur réttlætisins«. Nú, en ekki heldur fyr en nú, leggur konungsefni það til, að afdráttarlausu jat'nstæði verði komið á, og jafn- vel Boström sjálfur er látinn fara frá völdum. En nú er stjórn Norðmanna tekin að eiga við nefndarálitið af kappi, og hún svarar tilboði konungsefnis dags. 5. april i álitsskjali dags. 17. april meðal annars á þessa leið: »Væri farið að fresta þessu máli nú, þá væri það sama sem að hverfa frá samhljóða kröfu norskrar þjóðar um það, að fá n ú komið í framkvæmd rétti, er Noregur á sem fullveldis- ríki, rétti, sem veittur er með stjórnarskrá landsins. . . . En þegar konsúlamálið hefir verið til lykta leitt, má ráða til þess, að af nýju verði byrjað á samningum um sam- bandsmálið að öðru leyti. En þá verður það að vera á frjálsum grundvelli og með þeinr liætti, að verði nýjar samningatilraunir enn árangurslausar, þá sé hvoru rikinu um sig frjálst að kveða á um alt fvrirkomulag þjóðfé- lagsins á ókomnum tímum«. Nú er hreinn hljómur kominn í lúðurinn. Og auð- heyrt er við hvað lagið er ort: »Sjalfr leið sjalfan þik!« I sameinuðu ríkisráði í Stokkhólmi 25. apríl mun norska ríkisráðsdeildin hafasagt, að augnamið Norðmanna væri ekki sambandsslit, en að kostur yrði að vera á sam- bandsslitum, ef svo bæri undir, og að sá kostur væri í fullkomnu samræmi við sambandslögin. Þa lýsti konungs- efni yflr því, að enn yrði að fresta öllurn nýjum samn- ingaumræðum. Nefndarálitið um alnorska konsúla var lagt fyrir stór- þingið 10. maí, og þar var tekið fram í forsendunum, að nokkurum sinnum áður hefði þessi aðferð verið höfð; og sérstaklega er kveðið svo að orði: »Enn fremur skal bent á grundvallarlagabreyting sænska ríkisþingsins 1885; með henni var gerð veruleg breyting á meðferð utanríkismála með sænskri ráðsályktun eingöngu (án þess að spyrja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.