Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 7
Um lifshætti álsins. 311 hrygndi ekki í ósöltu vatni, en hlyti annaðhvort að gera það á grunni, nærri löndum, eða úti í djúpi, líkt og frænd- ur hans, og þá skoðun höfðu tveir merkir náttúrufræð- ingar á Norðurlöndum N i 1 s s o n í Svíþjóð og K r ö y e r í Danmörku látið í ljósi þegar um miðja 19. öld. En menn þektu þá ekki yngri aldursstig en glerálinn, er leitar frá sjónum upp í vötnin. t 4. Alalirfur (Leptocephali). Leptocephali. Þegar snemma á 19. öld lærðu dýra- fræðingar að þekkja einkennilega srnáfiska, er vart hafði orðið við á djúpum sjó í Atlanzhafi og Miðjarðarhafi, eink- um í Messínasundi. Þeir voru nefndir Leptocephali o: smáhöfðar. Fiskar þessir eru allir smáir, 6—15 cm. langir, þunnir eins og hnífsblað og hæstir um miðjuna (líkir í vexti og vogmær) og alveg glærir; höfuðið lítið, með litlum, tiltölulega stórtentum munni, uggafaldur lág- ur í kringum sporðinn, meltingarfærin mjög lítil, eins og strengur eða görn meðfram kviðarröndinni, — æxlunar- færi engin. Menn fór smámsaman að gruna, að þetta mundu vera einhver íiskaseiði, og kom þýzkur náttúru- fræðingur, J. V. Carus, fram með þá kenningu 1861. Hinn frægi enski fiskafræðingur, Dr. Grtinther, setti fram þá skoðun að þeir væru seiði einhverra fiska, er hrygndu á grunni eða við botn, en þau bærust svo af straumum burt frá löndum eða upp í sjó, gætu ekki þrifist og liðu að síðustu undir lok. Bandaríkja-náttúru- fræðingurinn T h . G i 11 lét loks í ljósi þá skoðun, árið 1864, að þessir svo nefndu Leptocephalar væru lirfur ýmissa álkynjaðra fiska, og að ein tegund þeirra, er nefnd- ist Leptocephalus Morrisii, væri hafáll á lirfustigi. Hafálslirfan. Gill réð þannig gátu, er menn höfðu verið lengi að reyna að ráða, en það leið á löngu, áður full sönnun fengist fyrir þessari kenningu og Gtinther hélt því jafnvel fram 1880, að L. Morrisii væri vansköpuð (ekki eðlileg) hafálslirfa. En 1886 gerðist merkilegur at- burður: frakkneskur vísindamaður, D e 1 a g e að nafni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.