Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 19
T u n g a n. Erindi flutt á skemtisamkomu ungmennafélagsins „Ofeigs“ i Húsavík, á sumardag fyrsta 1910, af Benedikt Jónssyni. Eg hefi lofað að flytja hér lítið erindi um eitt af stefnuskráratriðum ungmennafélaganna, það atriði, erskuld- bindur þau til að varðveita og efla íslenzka tungu. Eins og þið vitið er margvíslega á þetta málefni litið, og breytilegum skoðunum haldið fram um það, svo geta má nærri, að ungmennunum sé ekki vel ljóst, hverjum tökum þau eigi að taka á þessu atriði stefnuskrár sinnar. Þetta hefir hvatt mig til, að tala til ykkar um mál- efnið. Auðvitað ætla eg mér ekki þá dul, að kenna ykkur — þessa stuttu stund — fullnægjandi reglur um meðferð tungunnar, né heldur að mæla með nokkurri sérstakri réttritun eða orðfæri, en reynt hefi eg að afla mér rök- studdrar skoðunar um þau grundvallarlögmál, sem tungu- mál mannanna yfir höfuð verður að hlýða, að eðlilegum hætti, og það er frá því sjónarmiði, sem eg vildi tala um málið. Hinar venjulegu umræður og deilur um tunguna eru á þessa leið: Einn telur ekkert íslenzku, nema það eitt, er finst í fornbókmentum vorum frá 10.—13. öld, en ann- ar telur öll orð íslenzk, er notuð voru í ræðu og riti á þeim tíma, er hann kom í heiminn og lærði tunguna af sínu foreldri. Einn vill því færa tunguna sem næst upp- runa sínum eða frummynd, laga alt form hennar og fram- setningu eftir mörg hundruð ára gömlum fyrirmyndum, frá þeim tíma, sem kallaður er gullöld tungunnar, og tel- 21*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.