Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 30
Úr hlíðinni yfir mónum. (Úr dagbók sérvitrings). Þei! — Hljóðna þú fugl! sem syngur, og þú foss! sem dunar í hlíðinni. Því i sálu minni heyri eg óm líkan niði fjarlægra vatna. Hún kemur, sú sem eg elska. Endurminningarnar vakna; byltast og brjótast um;. koma eins og tónlaus söngur og orðlausar sögur. Tala þú dís! — Drag þú fram í birtuna bylgjuhreyf- ingar sálar minnar. Skapaðu viðburði, er tákni þær skýrt og rétt — en séu þó aðrir viðburðir en þeir, sem í reynd- inni áttu stað. Því hinir ytri viðburðir lífs míus snerta mig aðallega einan, einstakan mann. Um þá skaltu vera hljóð sem hin dimma gröf. Þeir eru hégómi, sem leið og hvarf. En hið innra líf er ævarandi endursvar almannlegr- ar sálar. Söngur hennar um sigur, fögnuð og gleði — og ósigur, sorg og kvöl. * * * Hljóðna þú fugl! ómið þið strengir í djúpinu! — eins og þegar tekur í fossa undan suðrænum vindi. Omið þið um von gleðinnar og gleði vonarinnar; æskuþrár og æskuvonir.--------- Tíminn líður — til baka. Eg stend í hlíðinni yfir mónum í fyrsta sinn. Heima um bæinn er kyrt og hljótt. — Túnið er grænt og fagurt til að sjá. En það er lítið — og í raun- inni þýft og ljótt. Kringum það liggja gráleitar hálf- deigjumýrar, dimmgrænir hrísmóar, börð og melar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.