Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 40
344 Listin að lengja lífið. Þór hafði megingjörð, sem jók honum ásmegin, svo nb hann komst yfir ána og Loki með honum, þvi að Loki »hélt undir megingjarðaric. Við höfum öll megingjarðir líkt og Þór. Við höfum vilja. Með því að beita vilja vorum getum vér komist úr mörgum torfærum og ýmsu áorkað, ekki einungis fyrir oss sjálfa, heldur og fyrir aðra. »Vouloir c’ est pouvoir,« segja Frakkar, og sagt er, að Napóleon mikli hafi gert þá setningu að einkunnarorð- um sínum. Víst er um það, að flestir afreksmenn sög- unnar hafa með einbeittum vilja afrekað það, sem gerði þá fræga. Það er töluverður sannleikur fólginn í lyga- sögunni hans Munchhausens, þegar hann dró sjálfan sig upp á hárinu og hestinn með upp úr keldunni. Ef vér viljum, getum vér t. d. losað oss við mik- inn hluta af öllum þeim óteljandi kvillum og krankleika, sem þjáir oss og þjakar dauðlega menn. Þvi að »ekki eru allar syndir guði að kenna«, sagði kerlingin og hefði eins getað sagt »sjúkdómar«. Mikill hluti allra sjúkdóma er áreið- anlega sjálfskaparvíti og því um að kenna, að vér ýmist vísvitandi eða af fávizku förum illa með líkama vorn. Svo að menn nú ekki snúi upp á sig og haldi að eg fari með öfgar einar og ýkjur, þá vil eg í fáum dráttum rifja upp, hvernig mikill fjöldi fólks lifir og spillir heilsu sinni daglega. Menn lifa, í spiltu lofti meiri hluta sólarhringsins, í dimmum, sólarlitlum, saggafullum híbýlum, margir í kös og eitra loftið hver fyrir öðrum. Sóðaskapur er víða al- gengur, innbús er sjaldan þvegið, fatnaður of sjaldan, líkamir manna enn sjaldnar. Menn neyta ónógrar og óhollrar fæðu og hella í sig áfengi og öðru eitri. Þó maturinn sé máske í sjálfu sér hollur, gera menn hann óhollan með því að háma hann í sig með græðgi í mesta flýti, svo að hann fer hálftugginn niður og meltist þess vegna illa, en bæði vegna þess og af slæmum ávana éta menn yfir sig, langt fram yfir það, sem líkaminn þarf og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.