Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 53

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 53
Listin að lengja lifið. 357 Hann tók frískan, fullorðinn hund og svæfði hann með klóróformi. Síðan skar hann inn að vélindinu á honum neðantil á hálsinum og skar sundur vélindið. Því næst saumaði hann fyrir neðri bútinn svo að hann greri saman, en úr efri bútnum leiddi hann gúttaperka- slöngu inn um dálítið op, er hann gerði á maga hundsins. Þegar nú hundurinn rendi einhverju niður, fór það ekki framar niður vélindið á vanalegan hátt, heldur lagði leið sína um gúttaperkaslönguna niður í magann. Og þannig gat hundurinn nærst eins og ekkert hefði í skorist eftir nokkra daga. Paulow gat nú athugað hvernig magakirtl- arnir tóku til starfa, ekki einungis jafnskjótt og matur kom niður í magann, heldur líka á undan meðan liundur- inn var að tyggja. Og ef hann tók burtu gúttaperka- pipuna, svo að allur matur sem hundurinn gleypti, fór út um vélindisopið á hálsinum, þá sá hann að magakirtlarn- ir störfuðu engu að síður á svipaðan hátt og áður. Eins fór ef hundinum var sýndur einhver matur er sælgæti var að og hundinn langaði í, þá tóku magakirtlarnir til starfa jafnskjótt munnvatnskirtlunum (og »vatn kom í munninn-í). Þessar tilraunir sýndu eins og eg áður gat um að matarlystin sé bundin við kirtlastarf munns og maga. Vér verðum saddir þegar munnvatn og magasafl þverr; þá segir náttúran — eða okkar undirmeðvitund — okkur að hætta að borða, því maginn geti ekki torgað meiru éða unnið á meiru með meltingarsafa sínum. Það er því af þessu skiljanlegt, að ef vér höfum tuggið vel matinn, þá hafa bragðtaugarnar skynjað ítar- lega hvaða efni hann hafi að geyma og hafa um leið getað símað til munnvatns- og magakirtlanna um að leggja til nægilegan safa til að uppleysa alla fæðuna. En ef vér höfum tuggið illa, þá hafa bragðtaugarnir ekki fengið að bragða nema lítinn hluta af matnum og ekki getað gefið skipanir um nema að því skapi lítinn hluta af melt- ingarsafa, sem reynist ónægur til að uppleysa og melta matinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.