Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 54

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 54
358 Listin að lengja lífið Af þessu má leiða þá ályktun, að ef vér tyggjum illa, þá fær niaginn vanalega meira af fæðu en hann er fær um að hagnýta sér. Kirtlarnir geta lengur haldið áfram að starfa þegar þeir þurfa að eins stutta stund að starfa að hverjum bita. Saðningin kemur fyrir þetta líka seinna, og maður freistast til að éta meira en maður getur melt. Með öðrum orðum: hroðvirk tygging leiðir til ofáts en ofátið aftur til margs ills, eins og síðar mun ritað. Tyggingin er sá meltingarstarfi, sem okkur er sjálf- ráður. Við meltingarstarf magans og garnanna getum vér ekkert ráðið. Þess meiri ástæða er fyrir oss að beita vilja vorum við tygginguna og vanda hana; ósjálfráða meltingarstarfið gengur þess betur. — Margir eru tann- lausir. Þeim er að visu vorkunn, en þó má geta þess, að þekt hefi eg tannlausa karla og kerlingar, sem hafa unnið á harðfiski — en það tók vitanlega lengri tíma en fyrir altentum unglingum. En svo er líka ráð við tannleysinu, sem 8é að láta tannlækni smíða sér tanngervi, og gerir það líkt gagn og góðar tennur. Að lokum má minna á eina mikla þýðingu, sem vand- leg tygging hefir, og hún er sú, að tennurnar stælast og þroskast við mikla brúkun, og áreiðanlegt er að tannpina er tíðari gestur á þeim, sem nota lítið og illa tennur sínar. Vandleg tygging ti'yggir manni heilsu og ianglifi. 6’. Heilrœði: Hófsemi. Hér er þá það heilræði, sem örðugra er að fylgja en •öllum hinum til samans, og um það gildir fremur en öll hin, að »hægra er að kenna heilræðin en halda þau«. Það er sorglegt en satt, að »maðurinn er óhófsamasta skepna veraldar,« og hefir vist verið það alla tíð síðan Eva beit eplið, og gaf manni sinum. En alla tíð hafa vitrir og góð- ir menn prédikað hófsemi og bindindissemi. Stoikarnir grísku sögðu ayav (ekkert um of) og höfundur Hávamála varaði við ofáti, ofdrykkju og taum- lausum girndum. Mennirnir eru svo gerðir, að þeir »reyna alt og prófa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.