Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1911, Page 66

Skírnir - 01.12.1911, Page 66
370 Úr austri og vestri. Skap hennar var nú orðið mýkra en áður og við alúðleg hvort við annað á nýjan leik. Umhyggjan fyrir hinu dauðvona barni hafði svo að segja vaxið yfir sín- girniskröfur okkar, sem voru orðnar veiklaðar undir af árekstrum hjónabandsins, og kent okkur ósjálfrátt þá úr- lausn á gátu lífsins að »sælla er að gefa en þiggja.« — Hluttekning í annara kjörum er sá grundvöllur, sem sönn valmenska og mikilmenska stendur á; hún er rót þeirrar vináttu, sem óhætt er að treysta og þess kærleika, sem engar vitranir þarf, finnur fullnægjuna í sjálfum sér, brúar djúpin frá sál til sálar — og slær geislastöfum á dauðans haf.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.