Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 1

Skírnir - 01.12.1913, Síða 1
Um Yísindalíf á íslandi. Eftir Sigfús Blöndal1). Alt frá því í fornöld hefir það orð farið af okkar þjóð, að hún væri hneigð fyrir bóknám og vísindi. Hvaða skoðun mentaðir Norðmenn höfðu á forfeðrum vorum á gullöld landsins, er kunnugra en frá þurfi að segja, og líkt mætti tilfæra um mentaða Dani, eins og sjá má af Danasögu Saxa fróða. Þessi orðstír rís upp aftur á 17 öldinni, þegar þeir Arngrímur lærði og Þormóður Torfason og aðr- ir, sem í þeirra fótspor ganga, verða Islandi og bókment- um þess til sóma erlendis. Fram á 19. öld sést oft getið í útlendum ritum um fróðleiksfýsn þjóðarinnar, og um ýmsa fræðimenn vora með viðurnefninu »hinn lærði Islend- ingur«. Hvort þjóðin í heild sinni hefir nokkurn tíma átt skil- ið þetta lof, sem starfsemi einstakra manna hefir aflað henni, gæti í sjálfu sér verið vafasamt. En þó held eg megi fullyrða, að nokkur rök eru til þess að ætla, að Is- lendingar haíi öðrum þjóðum fremur verið fúsir til að leggja stund á bókleg fræði, og einkum, að þesskonar fræði hafi komist lengra niður í mannfélagið en hjá nokkurri annari þjóð. Sumir helstu rithöfundar okkar hafa verið fátækir al- þýðumenn, eða embættismenn með sultarhjörum, unandi við hag alþýðunnar og lifandi sama lífi og hún. Menn eins og Guðmundur Bergþórsson, Sigurður Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar, Daði fróði og Gísli Konráðsson og Einar á Mælifelli, prestarnir Hallgrímur Pétursson og Jón Þorláks- ‘) Erindi flntt i Félagi íslenzkra stndenta í Kanpmannahöfn. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.