Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 18
306 Um vísindalíf á íslandi. aránægju og ekki ósjaldan í sálarþreki. Nú klingir í eyr- ,um sí og æ hið gjallandi heróp Mammons og hans þræla: »Græddu peninga fyrst, svo geturðu leyft þér aðra eins útúrdúra og vísindi og andlegar iðnir*. En eg vildi óska að það heróp megi aldrei æra vora þjóð. Eins ættum við ekki að sleppa úr miðaldamenningunni göfugasta einkenn- inu forfeðra vorra, hinnar fátæku bændaþjóðar, þ v í a ð unna vísindunum. Og vísindin gera engan mann að slóða i verklegum efnum. Það má sýna það og sanna, að margir menn, sem hafa unnið baki brotnu sem bænd- ur, kennarar, læknar, kaupmenn, bankamenn, embættis- menn, og í öðrum stöðum í mannfélaginu, hafa líka þrátt fyrir það gert margt og mikið í þaríir vísindanna, þó þeir hafi einungis getað sint þeim í tómstundum sínum og þær verið af skornum skamti. Einmitt af því, hvað við vorum fátækir og fámennir, verður miklu meiri nauðsyn fyrir okkur en aðrar þjóðir að vera samtaka í þessu, eins og öllu öðru sem til þjóð- þrifa heyrir, og umfram alt ekki eyða tímanum í ónýtt þref um smáatriði í þessu né öðru, heldur þegar i stað taka til starfa í fullri vissu um, að öli heiðarleg vinna, sem til góðs miðar, hvort sem hún er andleg eða líkam- leg, er gott verk og guði þóknanlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.