Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 21

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 21
Nokkrar athugasemdir. 309' Enn það er mart, sem sínir, að Staðarhólsbók hlítur að yera talsvert ingri enn 1262. Kr. Kálund hjelt first, að Staðarhólsbók væri rituð á árunum 1260—12801), og hefur hann þar bersínilega lagað sig eftir skoðun Finsens, því að Finsen heldur, að Járnsiða, sem líka er í hdr., sje skrifuð á árunum 1275— 1280, enn Grágás um 1260, sem áður er sagt. Enn síðar hefur Kálund breitt þessari skoðun sinni, því að í efnis- ifirlitinu og formálanum firir Palæografisk Atlas, Oldn.-isl. afdeling, firfa hefti, á IX. bls. telur hann rjettara, að handritið sje skrifað á árunum 1270—1280. Finsen hafði bent á það, að Grágas væri í þessu handriti skrifuð með 10 rithöndum, og að ellefta rithöndin, frábrugðin hinum, væri á Járnsíðu Þetta sannar auðvitað ekki, að nokkur verulegur aldursmunur sje á pörtum handritsins. Rit- hendurnar geta allar verið nokkurnveginn samtiða, enda tekur Kálund það fram, að þær sjeu allar náskildar og sviplíkar hvor annari. Járnsíða getur firir þetta vel verið skrifuð í beinu áframhaldi af Grágás, enda tekur Kálund fram, að sjálft handritið bendi til þess, því að Grágás endar á fremri blaðsiðu 92. blaðs, sem er næstsíðasta blað í kveri (hefti), og svo birjar Járnsíða efst á aftari blað- síðu sama blaðs. Enn fremur bendir Kálund á, að lísing (»illumination«) handritsins sje sameiginleg firir það alt, bæði Grágás og Járnsíðu, og bersínilega gerð í einni lotu og af sama manni frá upphafi til enda. Nú eru allir sam- mála um ,að Járnsíða í Staðarhólsbók geti ekki verið eldri enn 1271, því að það ár kom sú lögbók first hingað til lands, og ekki ingri en 1281, því að þá var Jónsbók lög- tekin. Grágás Staðarhólsbókar gæti þá í firsta lagi verið rituð um 1270, þar sem svo lítill aldursmunur er á henni og Járnsíðu. E. A. virðist ekki hafa þekt þessar röksemdir Kálunds. Enn auk þess bendir sjálft efni Grágásar, eins og hún er i Sthb., á það, að sá kafli handritsins geti ekki verið *) Katalog over den Arnam. Hándskriftsamling við AM. 334, foL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.