Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1913, Side 52

Skírnir - 01.12.1913, Side 52
340 Nokkur orð um islenzkan Ijóðaklið. Pálmi kennari Pálsson, heíir lesið fyrir mig prófarkir og á eg honum að þakka ýmsar leiðbeiningar og lagfæringar. I. Heiti, merki og skammstafanir1). Kliður — Rhythmus; kliðréttur = rhythmisch; k 1 i ð- laus = arhythmisch. Dynur = Takt; að slá (drepa) dyninn = den Takt schlagen; dynhöggin eru merkt með | . Stig = Hebung (arsis); stigatkvæðin eru prentuð með feitu letri. Hnig = Senkung (thesis); hnigatkvæðin eru prentuð með grönnu letri. Hvíld (þögn) = Pause, merkt — . Liður (bragliður) = Fuss; harðliður = Trocháus (t. d. harð-ur); harðliða = trocháisch; m j ú k 1 i ð- ur = Jambus (t. d. í dag); mjúkliða =jambisch; langi harðliður = Dactylus (t. d. lang-dreg-inn); langi mjúkliður = Anapæstus (t. d. varla til), á naumast heima í íslenzku. Tviliður = Dipodie, er ýmist fallgengur (,I eða risgengur (,—„ I „) = absteigend, aufsteigend. Orðþungi (áherzla) = Akzent (Wortakzent). Efnisþungi = Der logische Akzent. Stigþungi = Versakzent, merktur með , (i minna lagi) eða „ (í meira lagi). Klifa = skandiren (o: slá högg fyrir hvern dyn, líkt og í söng). Ljóð = Lied; v í s a (erindi) = Strophe; vísuorð (lota) = V e r s; merki: vo.; 1 a g = Melodie. F. J. = Finnur Jónsson: Stutt bragfræði. Khöín 1892. B. Þ. = Bjarni Þorsteinsson: Islenzk þjóðlög. Khöfn 1906—9. l) Mörg eru heitin ný og þótti mér réttast að nefna þýzk heiti til skýringar, af því að heztu ritin um þetta mál eru á þýzku.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.