Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 54

Skírnir - 01.12.1913, Síða 54
342 Nokkur orð um íslenzkau Ijóðaklið. III. Kliðurinn í íslenzkum Ijóðum. í öllu tali gerir röddin ýmist að vaxa eða sljákka. í sundurlausu máli er ekkert fast skipulag á þessum radd- brigðum; bilin milli raddbylgnanna eru þar allavega mislöng. En í ljóðum og lögum hefjast raddbylgjurnar með jöfnum millibilum og valda skipulegum, geðfeldum klið. Hver kliður skiftist'því í stutt tímabil, sem öll eru j a f n 1 ö n g, og þau má kalla d y n i (takta) af því að það eru raddardynir (raddbylgjur), sem marka þessi bil. Við heyrum dynina í ljóðum, hvort heldur þau eru þulin eða sungin. Þau atkvæði (eitt eða fleiri), sem heyr- ast í hverjum dyn, eru kölluð bragliður eða liður1). Kliðurinn er réttur, ef tímabilin milli raddbylgnanna (upphafa þeirra) eru öll jafnlöng — dynirnir jafnlangir2). Til þess að halda réttum klið í söng er haft það ráð, að »drepa dyninn* (»slá taktinn«). Til þess að finna, hvort ljóð er kliðrétí, er öruggast að »k 1 i f a« (»skandera«) hverja vísu, o: drepa högg með hendi eða fæti í hvert sinn sem röddin stígur; fer þá jafnan svo, að höggið fellur rétt um leið og raddhljóðið hefst í þvi atkvæði, sem stendur t stigi bragliðsins, t. d.: Kveld-a tek-ur sezt er sól — I „ I , I „ I , Málstafirnir í upphafi stigatkvæðanna eru þvi eins konar forskeyti, sem í raun réttri heyra til næsta lið á undan. Atkvæði (samstöfur) orðanna eru ýmist löng (s e i m- d r e g i n) eða stutt (s e i m 1 a u s); í fornöld var þessi munur miklu meiri og skýrari í íslenzkunni en nú á dögum og fór eftir öðrum reglum (F. J., bls. 12). Mikill seimdráttur verður hér merktur Á h e r z 1 a n (orðþunginn) er alt annað, hún hefir jafuan hvílt á upphafsatkvæði orðanna í íslenzku, en þau atkvæði eru ýmist seimdregin eða seimlaus. ‘) Stundum er einn dynur í lagi látinn taka yfir tvo bragliði í ljóðinu. a) Þegar ljóð er þulið, má þó hægja kliðinn i svip, eða hraða honum — líkt og i söng.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.