Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 55

Skírnir - 01.12.1913, Síða 55
Nokkur orð um islenzkan ljóðaklið. 343 í ljóðaklið verða kliðbylgjurnar jafnan að lenda á áherzlu- atkvæðum1), — hvort sem þau nú eru seimdregin eða seimlaus — og eru þá þau áherzluatkvæði kölluð s t i g og hér auðkend feitu letri, en öll önnur atkvæði, sem eru raddléttari í kliðinum, eru kölluð h n i g og merkt með grönnu letri, og geta það líka verið ýmist löng eða stutt atkvæði og jafnvel áherzluatkvæði i sundurlausu máli. Með merkjunum - og „ er gefið í skyn, hvort raddbylgjan (stigþunginn) i dyninum er í meira lagi (») eða minna lagi ( i). Stigþungann má auka með því að herða áherzl- una á stigatkvæðinu, en líka með því að auka seimdrátt- inn (draga seiminn á stigatkvæðinu), en það verður (í fornu máli) því að eins gert, ef stigatkvæðið er langt. Þegar menn þylja forn ljóð, má ekki gleyma því, að seimdrátturinn réð þar meiraen áherzlan, en í nútíðarljóðum ræður áherzlan vanalega mestu utn stigþungann. Mörg forn kvæði þykja nú stirð (kliðskökk); en sé þess gætt í framburðinum, að láta seim- dráttinn ráða meira en áherzluna, þá er oft eins og þau losni úr álögum, verða þá kliðrétt og óma þýtt í eyrum. Ymsir bragfræðingar hafa aðgætt mjög vandlega stig- in og hnigin í íslenzkum fornkvæðum og atkvæðafjölda t hverju vísuorði og lengd atkvæðanna. Rannsóknir Sievers þar að lútandi eru langmerkastar (F. J. bls. 10—11). Þess- ir fræðimenn hafa einnig gefið fullan gaum að liðafjöldar hendingum og ljóðstöfum (stuðlum og höfuðstöfum). Þó eru margar gátur óráðnar enn í íslenzkri brag- fræði, og er ekki að furða, því að alt til þessa hafa ís- lenzkir fræðimenn haft litlar gætur á því, sem mestu varð- ar í hverjum bragarhætti, en það er kliður háttarins. Klið- urinn er lif og sál i hv'erjum bragarhætti. Þegar um gamla hætti er að ræða, verður það oft mestur vandinn. að finna rétta kliðinn. En þær rannsóknir hafa verið vanræktar. Má færa augljósar sannanir fyrir því. ‘) Geta þó stnndum fallið á atkv., sem hafa aukaáherzlu (t. d. Oln/'ur); um þær áherzlur verður ekki rætt hér (F. J. bls. 15).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.