Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1913, Side 67

Skírnir - 01.12.1913, Side 67
Nokkur orð um islenzkan ljóðaklið. 355- Knúð-u rast-ir knerr-ir 1 „ 1 f 1 „ kom-ið var rok um svið — 1 - 1 ff 1, sið-asti fugl úr fjarr-i 1 „ 1 , 1 „ flögr-aði’ á vinstr-i hlið. - 1 f 1 „ 1 , Það heyra þó allir, að þessi vísa spillist, ef 1. og 3, vísuorð eru bútuð sundur og málhvild troðið þar milli tvíliðanna. Þegar ljóðaháttur er þulinn með þessum klið og klif- aður (»skanderaður« — dynirnir drepnir, 14 högg í hverju erindi), þá verður þess óðar vart, að löngu hvíldirn- ar í lokadyn stuttu vísuorðanna mega ekki m i s s a s t. Þess vegna verður óvenjumikill hraði þar á síð- asta braglið, ef hann er tvíkvæður, og fyrir þá sök verður stigatkvæðið (fyrra atkvæðið) að vera stutt. Þ a r m e ð er full skýring fengin á Buggeslögmáli. Annað höfuðeinkenni þríliða vísuorð- anna er nú það, aB stigþunginn er ávalt langmestur i miðliðnum og stigatkvæðið i þeim lið (miðstig vísuorðsins) ávalt langt. Það er líka mjög eftirtektarvert og sést prýð- isvel í Sólarljóðum og Hávamálum, að efnisþunginn er langoftast mestur á m ið s t i g s a t k v æ ð i þríliða vísuorðanna. Undantekningar frá þessum reglum eru ekki tíðar. Þær benda víða á afbökun og oft þarf þá ekki annað en breyta orðaröðinni. Svo sjald- an er miðstigið stutt, að það hlýtur jafnan að vekja grun um afbökun á vísuorðinu. Einkvæð orð má seimdraga, þótt stutt séu (Sievers). Það eru útlendir fræðimenn, sem mest hafa fengist við að skýra þenna bragarhátt, og það er ekki von, að þeir hafi fundið rétta kliðinn1). Þeim hefir eflaust öllum • ‘) Sievers heldur, að öll 3 stigin í stuttu visuorðunum hafi verið jafnþuug og 1 eða l'/, dynhvíld á eftir þeim, eða 16 dyntimar i hverri visu. 23*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.