Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 73

Skírnir - 01.12.1913, Síða 73
Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins. Mig furðar ekki á því, þótt einhver lesenda minna hnevkslist á þessari fyrirsögn. Hvaða eðli hefir rúmið? Rúmið er í sjálfu sér ekki neitt og hefir því ekkert eðli. — Ojá, það er nú svo, minn kæri! En við skulum ekki rífast um orð; eg skal heldur reyna að útlista hvað stærð- fræðingarnir meina, þegar þeir tala um »ýmiskonar rúm«. Eg tek dæmi frá Helmholtz. Við skulum hugsa okk- ur að við og alt sem kringum okkur er, speglist í hvelfd- um spegli. Eg býst við að lesandinn hafi tekið eftir því, hvernig slíkar spegilmyndir verða, þó ekki væri nema til dæmis spegilmyndirnar sem sjást í olíugeyminum á fáguð- um látúnslampa. Þegar við göngum um gólf í herberg- inu, gera myndirnar slíkt hið sama í speglinum; þær fær- ast við það ýmist nær eða fjær yfirborði spegilsins og stækka eða minka eftir því. Haldi eg blýantinum mínum fyrir speglinum þannig að oddurinn snúi að honum, verð- ur blýantsmyndin bein. En snúi eg blýantinum við, svo að han'n verði á hlið við spegilinn, verður myndin af hon- um greinilega bogin, að minsta kosti ef hann er hæfilega nálægt speglinum. Hugsum okkur nú snöggvast að þessar spegilmyndir af okkur væru orðnar skynsemi gæddar verur, sem færu nú að ganga um gólf, tala saman og hugsa eins og vér. Einhverjum kynni að detta í hug að þeim mundi þvkja það skrítið að sjá hvor aðra, ýmist örlitlar eins og títuprjóna, eða stórar eins og útblásna belgi. En sannleik- urinn er, að þær mundu alls enga breytingu sjá, hvorki á sjálfum sér, né hvor á annari. Þær mundu þykjast »góð- ar fyrir sinn hatt«, en um okkur mundu þær segja, að við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.