Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1913, Page 80

Skírnir - 01.12.1913, Page 80
368 Ýmsar skoðauir á eðli rúmsins. kyr gagnvart honum, hann áuðvitað vera 1 m, en öðrum sem er á hreyfingu gagnvart honum, mælist hann styttri. Þetta verður ekki sannað hér, en er alveg rökvísleg af- leiðing af hinu. Þó er þessi stytting lengdareiningarinnar við hreyfingu alveg ómælanlega lítil. A hörðustu hreyf- ingu er menn hafa náð (ca. 180 h), er hún hér um hil V720000000000 Pr° cento.1). En hvað um það, ef hún er nokkur, þá breyta hlut- irnir sér við hreyfingu, og minnir þetta eigi all-lítið á myndirnar á kúluspeglinum. Það er því ekki að furða þó að þýzkur stærðfræðingur, Minkowski að nafni, sem nú er nýlega dáinn, tæki að nýju spurninguna um eðli rúmsins til meðferðar. Vér segjum, að til þess að vísa á punkt í rúminu þurfi þrjú mið; eg tók til dæmis, að til þess að vísa á punkt í herberginu mínu, mætti nefna fjarlægðir hans frá suðurvegg, austurvegg og gólfi. Það er nú auðvitað rétt; en þó að punkturinn sé ákveðinn í herberginu, þá er sjálft herbergið á hreyfingu með jörðunni; það er í sjálfu sér aldrei rétt, að gera ráð fyrir að neinn hlutur sé kyr, ekki heldur þeir hlutir sem við er miðað; gagnvart hverju ættu þeir að vera kyrrir ? Þeir eru kyrrir hver gagnvart öðr- um; um kyrð í öðrum skilningi getur ekki verið að ræða. En þar sem um hreyfingar er að ræða, verður ávalt að koma timaákvæði til. Minkowzki hugsar sér nú tímann vera með nokkrum hætti fjórða stig rúmsins. Þar til er þó nauðsynlegt að fá eitthvert samband milli tímaeining- arinnar og lengdareiningarinnar, milli sekúndunnar og centimetrans, þannig, að breyta megi öðru í hitt. Þetta er nú að vísu ekki aðgengilegt. En stærðfræðingar eiga í fórum sínum tölu þá eða merki, sem með »i« er táknað, og mætti segja að þýddi sama sem VTl. Hún kemur nú að góðu haldi hér sem víðar. Minkowzki gerir ráð fyrir að 1 sek. = 1 cm. --------------—; þessi formula þykir nu ___________ V-M ') Eg vona að mömram skiljist, að þessar breytingar eiga ekkert skylt við loftmótstöðu eða neina þá krafta, sem á hlutinn kynnu að verka.

x

Skírnir

Undirtitill:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Tungumál:
Árgangar:
198
Fjöldi tölublaða/hefta:
788
Skráðar greinar:
Gefið út:
1827-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-í dag)
Haukur Ingvarsson (2019-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: Megintexti (01.12.1913)
https://timarit.is/issue/134958

Link to this page:

Link to this article: Um vísindalíf á Íslandi.
https://timarit.is/gegnir/991005969769706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.12.1913)

Actions: