Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 90

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 90
Útlendar fréttir. Balkanmálin. Þegar friðurinn var saminn við Tyrki í sumar, i Lundúnum og París, og sambandsþjóðirnar áttu að fara að skifta milli sín herfanginu, hófst að nýju stríð á Balkanskaganum, engu vægara en hið fyrra. Búlgarar ætluðu að verða svo ráðríkir við skiftin, að bandamenn þeirra, Serbar og Grikkir, þoldu það ekki. TJt úr þeirri misklíð gaus svo upp blóðugt stríð milli sambandsþjóð- anna. B-úmenir höfðu setið hjá í fyrra stríðinu, en nú komu þeir einnig fram á vígvöllinu. Þetta stríð hófst í byrjun júlímánaðar. Áður en stríðið hór'st gegn Tyrkjum, höfðu Búlgarar og Serbar gert með sér einhverja samningsnefuu um það, hvernig herfanginu skyldi skift, er þeir kynnu að ná frá Tyrkjum. Aftur á móti voru engir samningar til um þetta milli Grikkja og hinna sambandsþjóð- anna, að eins lans ummæli, er fóru í þá átt, að hver um sig skyldi eiga tilkall til hluttöku i herfanginu eftir þeim tilkostnaði, sem hún legði fram til ófriðarins, og tjóninu, sem hún yrði fyrir af honum. Eu nú var herfangið orðið miklu meira en ráð hafði verið fyrir gert í byrjun, og svo voru utanaðkomandi áhrif orðin því til fyrirstöðu, að farið yrði eftir samningum þeim, sem Búlgarar og Serbar höfðu gert. Þar hafði verið gert ráð fyrir, að Búigarar fengju tnikinn hluta Makedóníu, en Serbar Albaníu og Nóvíbasar. Grikkj- um muu þá lítil landaukning hafa verið ætluð á meginlandinu, enda gerðu hinir ekki ráð fyrir öflngri framgöngu þar af þeirra hálfu. En nú var Albanía tekin af sambandsþjóðunum, eins og frá var skyrt í síðasta hefti Skírnis, og falin umsjá stórveldanna. Hins vegar var nú nær öll Þrakía á valdi sambandsþjóðanna, en fyrir því hafði ekki verið gert ráð í upphafi. Yildu nú Serbar ekki halda sór við samninginn, heldur fá í stað Albaníu vesturhluta Makedóníu, enda höfðu þeir tekið öll þau héröð í stríðinu, höfðu þar herstöðv- ar og alt á sínu valdi. Búlgarar héldu þvi aftur á móti fram, að samninguriim væri í fullu gildi, vildu ekkert hliðra til fyrir Serb-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.