Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 95

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 95
Útlendar fréttir. 865- í taumana af Tyrkjum til þess að hindra, að gert væri með öllu útaf við íbúa þe88 landsvæðis, sem um væri að ræða, er ekkert hefðu til saka unnið annað en það, að vera búsettir vestan línunn ar frá Enos til Midía, en þeim hefði ekki verið vært undir yfirráð- um Búlgara. Auk þess væri Tyrkjum lífsnauðsyn að eiga svo mikið land á Evrópuströudinni að í því væri einhver trygging fyrir vörn höfuðstaðarins og Dardanellasundsius. Þetta svar Tyrkja vakti um stund allmikil mótmæli og var búist við, að stórveldin létu þeim ekki haldast uppi að ganga á gerðar sættir. En svo hefir þó ekki reynst. Tyrkir drógu að sór austan frá Asíu meira og meira lið, er þeir söfnuðu samau við Adríanópel. Höfðu þeir þar yfir 30(b þús. hermanna og kváðust ekki víkja þaðan fyrir öðru en vopnum. Þeir báru þungar sakir á Búlgara fyrir framferði þeirra þar og í héraðinu umhverfis þann tíma, sem þeir höfðu haft þar yfirráðin. Skoruðu þeir á stórveldin, ef þau ekki tryðu þeim sögum, að senda nefnd manna til þess að kynna sér ástandið. Borgararnir í Kon- stantínópel hafa staðfest þessar sógur Tyrkja af grimdarverkum Búlg- ara. Kusu þeir nefnd manna, sem skipuð var fulltrúum bæði frá kristnum mönnum, Gyðingum og Múhameðstrúarmönnum, sem í borginni búa, og sendu þá nefnd til höfuðborga stórveldanna með þá beiðni, að þeir fái að vera undir stjórn Tyrkja, en að borgin verði ekki lögð undir veldi Búlgara. Framsögumaður þessarar nefnd- ar hefir verið grískur maður, Orphanides að nafni, sem er þing- maður í tyrkneska þinginu. Segir nefndin hroðasögur af framferði Búlgara meðan þeir höfðu yfirráðin í Adri'anópel. Þeir höfðu leikið sér að því að drepa þar á götunum bæði menn, konur og börn, og borgina sögðu nefndarmenn vera orðna eins og rústarhaug eftir þær aðfarir. Nú er svo komið, að Búlgarar búast ekki lengur við, að stór- veldin skerist f leikinn milli þeirra og Tyrkja, og eru nú farnir að semja við Tyrki á eigin hönd. Hafa þeir sent fulltrúa sína til Konstantínópel til þeirra samninga og er nú sagt, að þeir bjóði Tyrkjum Adríanópel mest alla, með ýmsum frekari skilyrðum, og líklegast er, að Tyrkir haldi öllu landinu vestur að Maritsafljótinu, er rennur í gegnum Adríanópel- En ekki er útgert um þetta enn sem komið er. Um Albaníu er það nú ákveöið, að hún eigi að verða fursta- dæmi, og á það að verða komið í kring innan næstkomandi janúar- loka. Nefnd, sem stórveldin skipa og fulltrúi frá Albaníu á að fá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.