Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 1

Skírnir - 01.08.1916, Síða 1
Snorri Sturluson. Brot úr mannlýsingu1)- I. Snorri Sturluson var ekki einn af þeim mönnum, sem þurfa að beina öllum kröftum sínum að einu takmarki til þess að geta komið nokkru í verk, því að varla hefir nokkur Islendingur lifað jafnfjölbreyttu lífi og hann. Hann var lögsögumaður, eigandi margra goðorða, átti í sífeldum deilum, bæði á alþingi og í héraði, og reisti rönd við mestu höfðingjum, sem honum voru samlendir. Hann var tví- vegis utan, komst þar í kynni við Hákon konung og Skúla hertoga, þá af þeim gjafir stórar og nafnbætur, og átti ekki einungis hlut í, hver afskifti þeirra urðu af Islandi, heldur virðist líka hafa gerst maður Skúla, eftir að þeir konungur voru orðnir ósáttir. Hann lagði mikla stund á að safna auði, átti mörg bú og stór, var hinn »mesti fjár- *) Grrein þessi á ekki að vera nein æfisaga. Eg drep að eins á þá viðburði í lífi Snorra, sem að einhverjn leyti lýsa manninum, og þá auðvitað hvorki í tímaröð né samhengi. Og lýsingin er heldur ekki nema brot. I ritum Snorra mætti henda á ýmislegt, sem lýsir mannin- nm, svo að eg tali nú ekki um rithöfundinn. Eg hefi einkum heint at- hygli minni að höfðingjanum Snorra, en hefði þó, ef vel hefði átt að vera, þurft að segja miklu meira frá samtímamönnum hans og aldarand- anum. En vonandi þekkja flestir, sem þetta lesa, Stnrlunga sögu meira eða minna. Eg hefi vitnað í Reykjavíkur-útg., því að hún mnn í flestra höndum. — Á síðari tímum hafa margir ritað æfisögu Snorra (m. a. Finnur Jónsson biskup, P. A. Munch, Boesen, Grustav Storm, Jón Sig- nrðsson, Einnnr Jónsson prófessor) og hefi eg beinlínis og óbeinlínis haft mikil not af því, þó að eg auðvitað alstaðar hafi reynt að skilja heimildirnar eins og mér sjálfum fanst liggja beinast við. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.