Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 8

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 8
232 Snorri Sturluson. [Sbírnir. Sighvatur bræður duga vinum sínum í þessu máli, og var Sighvatur þó ekki áður við það riðinn. Snorri sýnir líka síðar, eftir útkomu Lofts, að honum þótti sér vandi á höndum við hann. Og margt bendir á, að Snorri hafi upphaflega ætlað að láta til sín taka í þessu máli, m. a. að hann flutti að Stafaholti, »því að hann vildi eigi sitja í Reykjaholti, ef hann ætti ófrið við Sunnlendinga« (Sturl. II, 95). En hvað veldur þá sinnaskiftum hans? Varla viturlegar fortölur Sighvats, því að Snorri hefir verið ein- fær um að skilja þetta mál. En fremur hitt, að Sig- hvatur var einbeittari, viljafastari og sterkari persóna. Hann »snýr« Snorra blátt áfram á sina sveif. Og eins og gengur lítur hann smáum augum á hann á eftir. Lít- ilsvirðingin gægist fram, bak við glettnina, í lýsingu hans á þessu höggi, sem reitt var til, en aldrei höggvið. Um Jón murt, son Snorra, er það' sagt, að hann bað föður sinn, — »að hann skyldi leggja fé til kvánarmund- ar honum, og vildi hann biðja Heigu Sæmundardóttur; vildi hann hafa stað í Stafaholti og þar með fé. En Snorri vildi, að hann hefði Borgarland og þar með annað fé móður sinnar [Herdísar, sem Snorri var þá skilinn við],. en dró undan sitt fé. Jón tekur þá það ráð, að hann bregður til utanferðar og heitir á vini sína til vöru.--- En er Snorri vissi það, gaf hann upp staðinn og hét fénu,. en Jón vill þá ekki upp gefa ferðina, og fór utan um sumarið« (Sturl. II, 172). Hér sést gjörla, að Snorri er reikull í ráði. Hann vill komast hjá að skerða eigur sin- ar, en lætur þó undan, þegar hann sér, að Jóni er alvara. Og á syni sínum hefir hann ekkert taumhald., hvorki til þess að láta hann taka arf móður sinnar, né láta af utan- förinni. Enn þá minna réð þó Snorri við Orækju son sinn, sem jafnvel gerðist svo djarfur að fara að honum með flokk manna (Sturl. II, 253). Og þó að Órækja væri óeirðarseggur, þá eru slíks svo fá dæmi, að ástæða er til að halda, að eitthvað af þessu virðingarleysi hafi stafað- frá bilgirni Snorra. Það gerðist á fyrri árum Snorra í Reykjaholti, að*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.