Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 25

Skírnir - 01.08.1916, Side 25
Skírnir]. Snorri Sturluson. 249’ En við þetta bætist síðan nauðsynin. Snorri verður að sigla milli skers og báru, hann getur ekki fylgt fast eftir. Þetta kemur berlega fram í máli hans við Orm Svín- felling. >Snorri kvað þá vel að reyndi, hver þeirra þing- ríkastur væri, og segir Orm lengi hafa öfundað sig og sína sæmd«. Ormur selur líka Snorra sjálfdæmi og Snorri dæmir sér fjóra tigi hundraða (Sturi. II, 186—7). En síð- an gefur SDorri upp sektina, af þvi að hann vill hafa Orm sér vinveittan í máli sínu við Kolbein unga (Sturl. II, 208). Hefðu Snorra verið mislagðar hendur, svo fast- ur sem hann annars var á fé, ef hann hefði gert slíkt af tómu örlæti. Hinir ríku tengdasynir hans verða honum að litlu liði. En ljóma lagði af þeim í svipinn. »Það var eitt kvöld, er Snorri sat í iaugu, að talað var um höfðingja; sögðu' menn, að þá var engi höfðingi slíkur sem Snorri, en þó- mátti engi höfðingi keppa við hann fyrir sakir mægða þeirra, er hann átti. Snorri sannaði það, að mágar hans væri eigi smámenni. Sturla Bárðarson hafði haldið vörð yfir lauginni, og leiddi hann Snorra heim og skaut fram stöku þessi, svo að Snorri heyrði: Eiguð áþekt mægi orðvitr sem gat forðum — ójafnaðr gefsk jafnan illa — flleiðrar stillir.*1 (Sturl. II, 150.) Hefir Sturla glögt séð, hve lítill styrkur Snorra var að tengdasonum sínum í raun og veru. Enda stóð Gissur seinna yfir höfuðsvörðum hans og með ráðum Kolbeins. Við það varð ætlun Sturlu að spádómi. Til þess að fá Sturlu Sighvatsson í lið með sér gegn Kolbeini, verður Snorri að brjóta odd af oflæti sínu eftir víg Þorvaldssona og gera Sturlu sem auðveldast að ná sættum. Og þegar hann loks hefir safnað svo miklu liði gegn Kolbeini, að hann getur haft í öllum höndum við- hann, þá vill hann ekki láta skríða til skara. Hann vilk ekki hætta á, að gera Koibein að fjandmanni sínum. KoK
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.