Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 27

Skírnir - 01.08.1916, Síða 27
■fikírnir]. Snorri Sturlnson. 251 sama manni. Marglyndi Snorra er kostur á honum sem rithöfundi, en galli á höfðingjanum. Alt þetta gerir dóm- ínn erflðari. Hugrekkið er oft komið undir gáfnafarinu. Skortur Á framsýni og hugmyndaafli getur verið undirrót fífi- ■dirfsku. Það er einkenni skáldsins, að geta lifað hugsað- an atburð með meira afli og skýrleik en aðrir menn. Þetta hefir Snorri getað, eins og rit hans sýna, enda ægir íhonum meira en öðrum sú hugsun, að koma á vald óvina sinna (Sturl. II, 278). Þá er og hitt alkunnugt, að marg- Jbreyttir hæflleikar og hvatir geta tví3trað viðleituinni og klofið persónuna. Það er auðveldara að vera heill og sjálfum sér samkvæmur með fábreytta hæfileika og ein- liæfa lifsstefnu. Og um metorðagirni Snorra er það að segja, að hjá ;henni gat hann ekki komist. Ætt hans og uppeldi lögð- <ust þar á eitt og hlutu að ráða. Hún varð að forlögum hans, leiddi hann gegnum meðlæti og mótlæti og að síð- <u8tu til bana. Snorri hefir sjálfur séð það manna bezt, að tveir menn með sama skapferli geta átt misjafna dóma skilið. I hinum fræga samanburði hans á Olafi helga og Haraldi harðráða er meginhugsunin sú, að dómurinn sé ekki mest undir skaplyndi mannsins kominn, heldur undir þvi tak- marki, sem kröftunum er beitt fyrir. Olafur barðist fyrir réttlæti og nýjum siðum og var feldur á eign sinni sjálfs; iþví varð hann heilagur. En Haraldur barðist sér til frægðar og ríkis og féll á annara konunga eígn. Það gæti virzt sanngjarnt að leggja þennan mæli- kvarða Snorra sjálfs á gerðir hans sem höfðingja. Og þá -verður dómurinn ekki vægur. Þegar það er frá skilið, að hann vinnur að því að afstýra herförinni til Islands, verður ekki annað séð en að öll barátta hans sé fyrir oigin hagsmunum og metorðum. En hann á þar sammerkt við aðra höfðingja landsins á þeim tímum. öldin var fá- iæk af hugsjónum, en auðug af eigingirni. Ríkið var í molum og óeirðirnar allar inn á við. Að eins í einu til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.