Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 34

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 34
258 Hvað eru Kuntgens-geislar? [Skírnir.- ljósið fellur fyrst á, en sumt frá þeirri hlið lagsins, sem fjær er. Þetta ljós hefir orðið að fara lengri leið en hitts. sem sé fram og aftur gegnum þunna lagið. Það er þvi orðið á eftir og slæst nú saman við Ijós, sem síðar fór frá Ijósgjafanum, og endurkastast hefir frá framhlið lags- ins. Við samslátt þessara tveggja ölduhreyfinga hverfur alt Ijós nema einstöku litir, sem hafa byigjulengd, er á við þykt lagsins. En enn þá reglulegri og glöggvari verða áhrifin af samslætti ljósalduanna, þegar gjörðar eru« fjöldamargar mjóar rákir, og með jöfnum millibilum, á glerplötu. Falli hvítt ljós á þannig rákaða glerplötu, sjást allir litir friðarbogans í réttri röð. Annars má fá svipuðr áhrif af samslætti ljósaldnanna með mörgu móti, t. d. með því að setja mörg göt á þunna málmplötu i reglulegum. röðum. Þegar ljós fellur á plötuna, má sjá alls konar litbrigði hinum megin við hana. Að eins er það skil- yrðið, að götin séu öll eins að lögun og sett niður með jöfnum millibilum, og mega bil þessi eigi vera að mun. stærri en bylgjulengd ljóssins. Auðvitað lék mönnum hugur á að gjöra tilraunir með Röntgens-geislana, svipaðar tilraununum með samslátt ljós- bylgnanna. Lengi sáu menn þó engin ráð til þess. En 1912 varð breyting áþessu; þá datt þýzkum manni, Max v. Laue, í hug að nota til þess krystalla. En krystallar er það kallað, þegar efnin taka á sig sérstaklega reglulega. lögun með hvössum brúnum og sléttum flötum. Alþektir eru silfurbergskrystallar, enn f remur er brendisykur (kandís) og sódi oft í stórum krystöllum, en hjá hvítasykri. og salti eru krystallarnir miklu minni. Langt er síðan. sú skoðun kom fram, að orsökin til þessarar reglulegu lögunar krystallanna væri sú, að efnisögnunum (mólikúl- unum) í þeim væri niðurskipað í reglulegar raðir, en i öðr- um efnum væri engin regla á þessum ögnum. Ef nú Rönt- gens-geislarnir væri ölduhreyfing með bylgjulengd á borð við bilið á milli mólikúlna krystallanna, þá datt Laue það í hug, að vel gæti verið, að krystallarnir kæmu til leiðar samslætti hjá Röntgens-bylgjunum á svipaðan hátt og rákaða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.