Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 35

Skírnir - 01.08.1916, Page 35
Skírnir]. Hvað eru Röntgens-geislar? 259> glerpiatan eða gataða málmþynnan getur orsakað samslátt hjá ljósbylgjunum. Hann fékk þess vegna því til leiðar komið, að þeir Friedrich og Knipping gjörðu tilraun með að láta mjóan Röntgens-geisla falla á þunnan krystall. Á myndaplötu, sem sett var bak við krystallinn, hefði nú mátt búast við, að kæmi einn dökkur díll, ef mólikúl- ur krystallsins hefðu eigi orsakað neinn samslátt hjá Röntgens-bylgjunum. En við tilraunina kom það í ljós,. að auk miðdepilsins voru á plötunni smádeplar raðaðir eftir vi8sum reglum alt i kringum miðdepilinn. Deplar þessir komu af þvi, að samsláttur hafði orðið hjá Rönt- gens-bylgjunum, og voru órækir vottar þess, að Röntgens- geislarnir eru bylgjuhreyfing í ljósvakanum. Síðan hafa verið gjörðar tilraunir, svipaðar þessari,. margsinnis og með mörgu móti. Og hafa þær allar sýnt það sama, að Röntgens-geislarnir eru með eins mikilli vissu öldugangur í ljósvakanum og ljósgeislarnir eru það. Af tilraununum heflr einnig verið hægt að reikna út bylgjulengd Röntgens-geislanna, og hafa mælingarnar sýnt,. að Röntgens-bylgjurnar eru miklu styttri en ljósbylgj- urnar. Þær eru svo miklu styttri, að allir þeir hlutir,. sem oss sýnast sléttir, eru mjög ósléttir og hrufóttir fyrir Röntgens-geislana. Þess vegna getur eigi verið að tala um neitt reglulegt endurkast eða speglun hjá Röntgens- geislunum. Menn vissu áður, að Ijósöldurnar eru rafmagnsbylgjur;. nú vita menn, að Röntgens-geislarnir eru einnig rafmagns- bylgjur, munurinn að eins sá, að sveiflurnar eru tíðari og bylgjurnar styttri. En svo eru enn kunnar rafmagnsöld- ur, sem eru miklu lengri en þessar báðar. Það eru þær rafmagnsbylgjur, sem fyrst urðu kunnar af tilraunum Hertz; en áður hafði þó Maxwell með reikningi sýnt fram á, að þær bylgjur gætu verið til. Þessar rafmagns- bylgjur urðu mest kunnar eftir að Marconi tók að nota þær til að flytja loftskeyti. Allar þessar rafmagnsbylgjur eru að því leyti líkar, að þær fara með sama hraða í lofttómu rúmi. Þær fara allar með ljóssins hraða eða 300,000 km,. 17*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.