Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 42

Skírnir - 01.08.1916, Page 42
:266 Traust. [Skírnir. »Hvað sáuð þér?* »Eg var á gangi á þilfarinu raeð vinstúlku minni. Eg sá, þegar drengurinn skauzt með kjötið. Þegar upp- þotið varð útaf því, vissi eg, hver hafði tekið það, en þagði. Hin stúlkan sagði eldamanninum frá því, þó eg margbæði hana að þegja. Svo fór stýrimaðurinn og ætl- aði að taka drenginn. Þá komuð þér, veifuðuð kjötinu og sögðuð: »Eg hefi unnið«. Svo heyrði eg, að þér vor- uð að segja stýrimanni einhverja sögu um veðmál. Það varð hlátur úr öllu. Seinna vissi eg, að þér höfðuð gert þetta til þess að bjarga drengnum frá því að verða upp- -vís að þjófnaði. Svo gáfuð þér honum peningac. »Hvað hét þessi vinstúlka yðar?c »Sesselja Árnadóttir. Þekkið þér hana?c »Já, eg kyntist henni síðar. Hún hæddist að þessu tiltæki mínu, en sagði að það hefði verið stúlka á skip- inu, sem hefði þótt vænt um þettac. »Það hefir verið eg. Eg gat næstutn grátið. Svo hét eg því að þakka yður, ef eg fengi færi á því«. Hún leit upp á hann. »Þér eruð sjálfsagt vinur Friðriks og það gleður mig. En nú verð eg að fara. Eg ætlaði að láta Friðrik vita að frændi er kominn hingað til bæjarins. Hann er svo æstur. Hann kom heim og sagði það við frænku, að hann ætlaði beint til Friðriks. En eg vil endilega tala við þá fyrst sinn í hvoru lagi, sérstaklega við Friðrik. En eg kann ekki við að elta hann í skólann«. Hún leit út um gluggann. »Þarna kemur hann. Gott að Friðrik er ekki heima. En eg vil ekki finna hann hér. Getið þér ekki taflð hann um stund, ef hann kemur hér«, sagði hún brosandi. »Það get eg reyntc. Kristján hafði gengið út að glugganum og séð rosk- inn, föngulegan mann ganga stórum skrefum upp að íhúsinu. »Já. Eg skal taka á móti þeim gamla, en hvert tlið þér?«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.