Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 45

Skírnir - 01.08.1916, Side 45
:Skfrnir]. Traust. 269 »Nú tala eg við stúlkuna*, sagði bóndi og bjóst til ■ferðar. »Eg efast ekki um erindislokin«. »Hælumst minst í máli«. »Verið þér sælir. Við sjáumst líklega ekki fyrst um sinn«. »Jú, við sjáumst sjálfsagt bráðlega«, sagði Kristján ■og hló. »1 brúðkaupinu, þar sem þér leggið blessun yð- ar yfir það hjónaband, sem þér þykist nú vera að fyrir- 'byggja*. »Það verður aldrei«. Kristján opnaði hurðina. »Farið heilir«. Karl fór út og ofan. Kristján gekk út að glugganum og horfði út á göt- una. Þar kom Friðrik og hraðaði sér heim. Gfísli var kominn út. Þeir mættust, en hvorugur leit við öðrum. Kristjáni heyrðist eitthvað detta í næsta herbergi. Von bráðar kom Friðrik inn. »Nei, sæll. Þú ert hér ennþá. Hefir þér ekki leiðst?« ^Leiðst? Nei. Eg hefi sjaldan átt skemtilegri stund- ir. Það sáu þau um unnusta þín og tilvonandi tengdafaðir«. »Tengdafaðir?« »Já. Fyrst kom hún og ætlaði að hitta þig. . . Hún fór nærri samstundis. Síðan kom gamli Gísli í Hvammi. Agætiskarl*. »Nú«. »Eg lék húsbóndann. Hann var annars töluvert spaugsamur. Erindið var auðvitað við þig«. »Hvað ?« »0—o. Tilkynna þér blátt áfram að stúlkan væri lofuð öðrum. Að hann gæfi aldrei samþykki sitt til gift- ingar ykkar. Að hún fengi aldrei einn eyri eftir sig eða frá sér ef hún hlýddi sér ekki. Alt þetta ásamt ýmsum fagurgala um þína virðulegu persónu«. . . . »Því sagði hann þér alt þetta?« »Ja — hann spurði mig ekki að heiti, bjóst víst við að hann ætti tal við Friðrik Halldórsson. Eg leiðrétti ihann ekki í fyrstu. Svo varð það of seint«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.