Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 47

Skírnir - 01.08.1916, Page 47
Skírnir]. Traust. 27t Hún var komin til dyranna. Kristján hljóji í veg fyrir hana. »Nei, bíðið þér. Þannig megið þið ekki skilja. Hann meinti ekki það sem hann sagði. Það gerið þér ekki heldur, þegar þér hafið áttað yður«. Hún tók um hendur hans. »Nú talið þér þvert um hug yðar. Þér vitið að okk- ur er báðum alvara. Eg vil aldrei sjá hann framar«. Röddin titraði. »Nei, aldrei!« Áður en þeir höfðu áttað sig, var hún farin. Létt fótatakið fjarlægðist. Hurðum var skelt. Þeir litu báðir út um gluggann. Hún hraðaði sér niður á götuna og leit ekki við. Þeir litu hvor á annan. Báðir þögðu. Friðrik var öskugrár. »Þetta er þín skuld*, hreytti hann fram úr sér og ógnaði Kristjáni með hendinni. »Þú hefir eyðilagt alt. Hvern sjálfan djöfulinn varst þú að blanda þér inn í þetta mál?« Kristján kiptist við. »Ef það er svo, þá hefi eg aldrei unnið betra verk og þá ert þú ærulaus ódrengur«. Röddin var nístandi köld. Andlitið eins og steinn. »Út með þig! Vogarðu þér í mínum húsum!« »Ekki eitt orð meira. Héðan af þekkjumst við ekki framarU Hurðin féll að stöfum. Kristján tók hatt sinn, kápu og staf og gekk leiðar sinnar með föstum skrefum. Friðrik gekk um gólf. Kristján gekk niður götuna. Einhver kastaði kveðjU' á hann, en hann virtist ekki taka eftir því fyr en eftir á. Hann fór ekki heim, heldur gekk hann lengra. Sneri við aftur og inn á hliðargötu. Innan skams tíma var hann kominn móts við hús Ólafar frá Hvammi. Hvaða erindi átti hann hingað? Ekkert. Hann gekk fram hjá, götuna til enda. Þar sneri hann við. — Ef til vill var Gísli þarna og átti nú tal við Kristínu. Var það ekki skylda- hans að hitta þau og leita sátta? Láta þá að minsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.