Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 49

Skírnir - 01.08.1916, Side 49
• Skírnir]. Traust. 273 stúlkuna ráða. Hún vill fara heim með mér á morg- un«. »Þér neitið Friðrik þó ekki um viðtal, ef hann ósk- ar þess«. »En hann óskar þess ekki. Það er líka þýðingar- laust«. »Þá hefi eg ekki annað hér að gera en kveðja yður«. »Bíðið þér dálítið. Mér er sagt, að þér séuð góður trésmiður. Eg kom hingað meðfram til þess að fá mér smið. Eg hefi reist íbúðarhús, sem er nærri óbygt inni. Yiljið þér fara til mín í sumar?« »Það get eg ekki sagt um nú«. »Eg skal borga yður eins og aðrir borga«. »Það er ekki það. En eg hefi beðið um vinnu hér hjá manni og býst við, að hann vilji ekki sleppa mér*. »Það er leitt. Eg vildi gjarnan fá yður. Eg skal segja yður, mér gezt heldur vel að yður. Það er manns- blóð í yður. »Það er nú í fleirum«. »Það er misjafnt«. «Jæja, eg læt yður vita þetta á morgun«. »Gott«. »Má eg svo kveðja fósturdóttur yðar«. Karl brosti: »Ef hún vill sjá yður«. »011a!« Húsfreyja kom inn. »Þessi maður óskar að kveðja Stinu, viltu kalla á hana. Eg ætla að ganga út«. Kristján var einn. Hann gengur að stórum spegli, lagar hár sitt og skegg í snatri. Núkemurhún! Dyrnar opnast. Kristín kemur inn. Hún er dálítið rauðeygð. »Eruð þið sáttir?« Sáttir. Já, auðvitað. Segið þér mér eitt, hvert fóruð þér síðast?« Hún roðnaði. »Eg ætlaði ofan, en áður en eg kom í stigann var frændi minn kominn. Þá varð eg ráðalaus. Svo tók eg í handfangið á næstu hurð. Hún var ólæst. Eg fór inn. Þar var enginn. Eg ætlaði ofan, þegar hann væri kom- 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.