Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 52
276 BenrögD. [Skírnir. daga, hefir verið kepst við að finna ný og betri vopn, hvert öðru ægilegra og óhappadrýgra fyrir mótstöðu- manninn. Takmarkið er og hefir verið, að finna vopn, er geti ekki að eins steindrepið einn mann á svipstundu, heldur sem allra fyrirhafnarminst eytt lífi fjölmargra manna í einu. Þessi djöfullega hugsun vakir enn í brjóstum margra manna og ekki sizt þeirra, sem mestu ráða meðal helztu menningarþjóðanna. Fyrir þeim vakir enn þá sviplík grimdarhugsjón og' gjört hefir Caligula keisara illræmdan og óþokkaðan í veraldarsögunni. Hann óskaði sér, að höfuð ailra Rómverja sætu á einum hálsi til þes3 að hann gæti hálshöggvið þá alla einu höggi. — »Ekki er gaman að guðspjöllunum, því enginn er í þeim bardaginn*, sagði kerlingin; og sú kerling var eins og fólk er flest. Flestum — karlmönnum að minsta kosti — þykir bragðlítið eintómt friðsamlegt guðsorð og sækjast eftir að lesa um styrjaldir og bardaga. Unglingar eru yfirleitt sólgnir í að lesa svakalegar bardagasögur. Margir munu kannast við það frá æskuárunum, er þeir lásu forn- aldarsögur þær, sem mest útmáluðu vígaferlin. Þá var sem eitthvert óhræsis ránfygli hlakkaði innan í oss við lesturinn, „sem átfrekir Oðins hankar es vals vitu varmar hráðir11. Svona er rándýrið ofarlega í okkur á 20. öld, þrátt fyrir kristindómsfræðslu og margra alda menningarfram- þróun. Sennilega kemur þetta af því, að menningartim- inn er svo örstuttur, borinn saman við þann óratíma, í »örófi vetra«, sem forfeður vorir hafa átt í eilífum ófriði og blóðugum bardögum, er gagntóku þannig huga þeirra að útsýnið náði sjaldan út fyrir vígvöllinn. Vopn og verjur. Þó vafasamt þyki, að fornmenn hafi nokkurn tíma kunnað að sjóða eins gott stál og nú þekkist, þá má þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.