Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 55

Skírnir - 01.08.1916, Page 55
'Skírnir]. Benrögn. 279 eða turpínati feykja burtu limum og likamshlutum, líkt og þegar blásið er á bifukollu og fisið fýkur víðsvegar. — Mjölnir, hamar Þórs, þótti ægilegt vopn, er hann molaði sundur hausa á jötnum í smámola. En fallbyssuferlíki Þjóðverja virðast standa Mjölni lítt að baki. Þannig rætast hugsjónir æfintýraskáldanna likt og draumar berdreyminna manna. Því miður virðist svo, sem hugsjónin um Fróða-frið muni eiga enn þá langt í land til að rætast, en þeir tím- ar munu þó eflaust koma, áður en varir. Sár fornmanna. Hughreysti og hamfarir. . . . »Fár verðr fagr af sárum«, kvað Þormóður. Löngum hafa sár og blóðgar undir þótt hryllileg sjón. Mikill fjöldi manna er svo gjörður, að þeim er með- fædd einhver ógeðfeld tilfinning fyrir að sjá, þó ekki sé nema opin sár, hvort sem er á sjálfum þeim eða öðrum, svo að sumir jafnvel líða í ómegin, er þeir sjá dreyra úr sári. En »svo má illu venjast, að gott þyki« eða að minsta kosti viðunandi. Og svo er það um lækna, að þó sumum í fyrstunni falli illa að horfa á flakandi sár við hold- skurði, þá harðnar tilfinningin smám saman svo, að með tímanum verður þeim ekki meira um að skera í manna- hold en dýrshold væri. Og líkt hefir verið fyrir fornmönnum. Sár og blóðs- úthellingar urðu að daglegum fyrirbrigðum. Mörgum þeirra varð ekki meira fyrir að drepa menn heldur en slátrara að sálga skepnum. Þó er þess getið um Gunnar á Hlíðarenda, að honum hafi fallið illa manndrápin og hann finnur sjálfur til þessa veikleika síns, því hann spyr, hvort hann sé því óvaskari en aðrir menn, sem honum þyki meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn. — Annars verður maður hjá flestum söguhetjum var við gleði og ánægju yfir því, að koma sem flestum sárum á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.