Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 56

Skírnir - 01.08.1916, Page 56
280 Benrögu. [Skírnir. mótstöðumennina og vinna þeim sem allra mest tjón,. sbr. vísu Egils: „Farit hef ek blóðgnm brandi“ o. s. frv. (Egils saga bls. 121). Dagleg vígaferli gjörðu þá harða og tilfinningarsljóva fyrir sársaukanum, svo vér sjáum þá bamast og halda áfram að berjast, þó af þeim sé höggvin hönd eða fótur. Þor- móður kveður vísu með spjótið í hjartanu »ok deyr stand- andi upp við búlkann». Og Jökull Bárðarson situr ró- legur og raular vísu, meðan konungurinn lætur höggva hann með bitlitlu vopni: Svíða sár af mæði setit hef’k opt við betra, nnd es á oss sús sprændi ótranð legi rauðum o. s. frv. Flestir kannast við, hve Jómsvíkingar urðu karlmann- lega við dauða sinum o. s. frv. Þessar sögur eru auðvitað nokkuð ýktar í munnmæl- um mann fram af manni, en sannar þó í megindráttum. — Hins vegar eru mörg dæmi þess i sögunum, að ekki voru allir hetjur. Sumir báru sig illa undan sárunum og nægir að benda á bóndann, sem kom inn í hlöðuna á Stiklastöðum og fór að gjöra gys að hinum særðu mönn- um þar, hve þeir báru sig illa. Þormóður tók því svo illa að hann „hjó til hans sverði ok slæmdi af honum háða þjóhnappana, en hóndi kvað við hátt með miklum skræk og þreif til þjóhnappanna háð- um höndum. Þormóður mælti þá: Þér er illa saman farit, er þú finnur at þreki annara. Þar þú ert þreklaus sjálfur. En hér eru margir mjök sárir ok vælar engi þeirra, en þú bræktir sem geit blæsma ok veinar sem merr, þó at þú hafir eina vöðvaskeinu litla“. (í’br.saga bls. 145). Ægilegar eru sumar bardagalýsingarnar í fornsögum vorum og fornaldarsögum, eins og t. d. þar sem lýst er framgöngu kappanna hans Hrólfs kraka, er þeir hlóðu valköstum kringum sig svo háum, að varla varð yfir kom- izt. Eða tökum t. d. framgöngu Þormóðar á Stiklastöðum: „Þat hafa menn at ágætum gjört, hversu rösklega Þormóður Kol- hrúnarskáld barðist á Stiklastöðum, þá er Ólafur konungnr féll, þvi at hann hafði hvárki skjöld né brynju; hann hjó ávalt tveim höndnm með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.