Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 60

Skírnir - 01.08.1916, Page 60
-284 Benrögn. [Skírnir. verið sár inn í brjóstholið, því í þeim hvín um leið og loftið sogast út og inn um þau við andardráttinn. Það er mælt um Snorra goða, að hann hafi getað þekt feigs manns blóð með því að bragða blóðugan snjóinn, þar sem bardaginn hafði staðið. Hann þóttist á bragðinu finna, að holblóð væri, og má það til sanns vegar færast,. ef hann hefir fundið, að blóðið var blandað galli eða gori. (Eyrbyggja bls. 118). í Sturlungu er þess getið (bls. 93), að Guðlaugur frá Þingvelli leggur Björn Þorvaldsson með spjóti og kemst Björn undan. Loftur Sæmundsson spyr hann svo: »hve mun Björn sár?« Guðlaugur sýndi honum þá spjótið »ok var feitin ofarlega á fjöðrinni*. Þóttust þeir þá vita, að það var banasár. H ö g g s á r voru algengust í fornöld líkt og skotsár nú. Axir, sverð, atgeirar, brynþvarar, kesjur o. fi. voru vopnin, sem höggið var með. A x i r n a r voru venjulega þungar og breiðmyntar. Ferleg vopn, enda svakaleg sárin, sem fylgdu undan högg- unum, ekki sízt ef vel var áhaldið (sbr. Þormóð eða Skarp- héðin). Það mun enginn efi á því, að það sé satt, að forn- menn hafi höggvið höfuð af bol með exi (t. d. Steindór, er hann heggur Bolla, Laxd. 178) og það í einu höggi »svo af íauk höfuðit«, því það geta böðlar enn þann dag í dag. En að nokkur geti sniðið þrekinn karlmann sundur í miðju um þveran hrygginn (eins og t. d. Húnbogi sterki Þorgils í Laxd. 205 eða Gunnar austmanninn í Nj. 148), það nær engri átt. Og hvað er það þó hjá afreksverkum Þórðar hreðu, sem heggur þá sundur um þverar herðar, eins og að drekka, og sama er sagt um Kára. Eða Skalla- grím er hann hjó nautin. Þvi er svo vel lýst, að vert er að setja það hér: „Hann lét leiða tvö yxn saman undir kúsvegg ok leiða á vixl. Hann ték hellustein vel mikinn ok skaut niðr undir hálsana. Síðan gekk hann til með exina konungsnant ok hjó yxnina báða í senn svá at höfuðit tók af hvárumtveggja, en exin hljóp niður í steininn, svá at muðr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.