Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 63

Skírnir - 01.08.1916, Page 63
Skirnir]. Benrögn. 287 Þessu skuíum við reyna að trúa, en um Auðgísl ekki: „Anðgísl heggnr höfuð af Þorgils Höllusyni, er hann var að telja silfur í þvi er hann nefndi tín, „ok allir þóttust heyra, at höfuðit nefndi ellefu, er þat fauk af bolnum“. (Laxd. 211). Sama saga og þessi er sögð um Kol Þorsteinsson, er Kári heggur (Nj. 432), og á samskonar sögu rekumst vér í Ilíonskviðu Hómers (X, 246): „Diomedes reiddi sverðit og hjó á þveran hálsinn, féll þá höfuðið' til moldar í því hann tök að mæia“. Þarna ber þremur fornritum saman um samskonar fyrirbrigði og þó er það ósönn saga, bygð á rangri at- hugun. Munnurinn kemur ekki upp orði, þegar hann er slitinn úr sambandi við barka og lungu. Hver sem vill reyna sig á því að höggva með beittu sverði kjöt, kaðal eða annað, mun sannfærast, um að það er hægra sagt enn gjört að jafnast á við kappana. Og skulum vér þó alveg sleppa því sem fjarstæðu, að þeir hafi sniðið menn sundur í miðju eða höggvið um þverar herðar, heldur taka algeng dæmi eins og: „Skarphéðinn höggur á lærit Hallgrími, svá at þegar tók undan fótinn“. (Nj. 239). „Kjartan Olafsson hjó fót af Gruðlaugi fyrir ofan kné“. (Laxd. 161), Þetta hvorttveggja er því aðeins trúanlegt, að höggið hafi lent rétt ofan við kné, en ekki ofar. „Kári hjó til Glúms ok kom sverðit í lærit ok tók undan fótinn upp í lærinu“. „Þórarinn hjó fót af Þóri, þar sem kálfinn er digrastr“. I öllum sögunum úir og grúir af svipuðum dæmum og þessum, sem hér eru tilgreind. Ovíða er annars getið en að höfuðið eða limurinn, sem um er að ræða, hafi fokið af eða höggvist allur af. En þetta er ósennilegt. Venjan mun hafa verið sú, að ekki tókst að höggva þvert í sundur, heldur aðeins að miklu leyti. Þegar höfuð er höggvið, fýkur það ekki af, venjulega, heldur lafir á holdi,- sem ekki heggst sundur eftir að hálsliðirnir hafa dregið úr kastinu á sverðinu; og sama gildir þegar vöðvaraiklir limir eru höggnir. Beinið brotnar við höggið en kraftur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.