Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 72

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 72
296 Utan úr heimi. [Skírnir.. að árétta tekjuhallann á reglulegum ríkisreikningum. Yar það stríðsgróðaskattur á tekjuauka í ófriðinum og getur hann numið alt að 50%. Gildir þangað til friður kemst á. Nú í maí eru í sama skyni bornir upp n/ir skattar, sem ætlast er til að gildi frá þriðja ársfjórðungi í ár. Andvirði þeirra er átetlað um 900 milj. fr. eða um 650 milj. króna. Eftir ófriðinn eiga þeir að nema 1100 milj. fr. Eru það jarðarskattur, skattur af nánrurekstri, verðbréfum og munaði, tekjuskattur af einkaleyfum hækkaður um. meira en helming, skattar á áfeugi, sykri og tóbaki (ríkiseinkafram- ieiðsla) hækkaðir að miklum mun. Koma skattar þessir allþungt niður, en þó er eftir að leggja á skatta til að geta greitt vexti og afborgun af ófriðarlánunum. C. E n g 1 a n d: Herkostnaður Englands hefir aukist enn meir í ófriðinum en hinna þjóðanna. I upphafi ófriðarins nam hann um- 1 milj. sterlingspunda á dag, í lok fyrsta ftrsins var hann orðinn 3 milj., um áramót 1916 var hann 4,3 milj. og nú er búist við að hann nemi um ð1/^ milj. punda eða um 100 milj. króna á dag. Þetta kemur af því, að Englaud hefir skapað mestallan her sinn smám- saman í ófriðnum, sjálfboðaliðinu er greiddur máli og Bandamönn- um, nýlendum og sumum hlutlausum löndum hefir verið hjálpað um fé. Útgjöldin hafa verið: Fyrsta ófriðarárið 710 milj. punda,. annað árið 1825 milj. punda eða ails 2535 milj. punda, þ. e. a. s. um46 miljarðar króna. I samanburði við fyrri styrjaldir Englendinga kemst styrjöldin 1793—1815 næst. Þá voru útgjöldin á mann J/7 þess sem nú er, en í samanburði við þjóðartekjurnar þá helmingur þess, sem nú er. England hefir tekið 4föstlán. I nóvember 1914 var tekið 31/2°/0 lán, sem var að nafnverði 400 milj. punda, en inn komu 332~ milj. I marz l915 fimm ára 3°/0 ríkissjóðsskírteini, sem inn komuá 48 milj. I júní 1915 hið mikla á1^0/,, lán, sem inn komu á 587 milj. Löks var tekið lán í Bandaríkjunum í október 1915 og fengust inn á það 50 milj. Föstu lánin eru óuppsegjanleg ýmist til 1920 eða 1925. Ef við þetta er bætt 43/4°/0—5°/0 bráðabirgðalán- u n u m, sem voru um áramót 1916 um 400 milj. puuda, þá er þar komin aukningin í rikisskuldunum til áramóta 1916 1417 milj., frá um 707 upp í 2124 milj. puuda. Sannir vextir af lammum, eru 4—6°/0. Englendingar hafa áður haft þann sið að taka um þriðjung af herkostnaðinum með sköttum á meðan á ófriðinum hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.