Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 75

Skírnir - 01.08.1916, Side 75
'JSkírnir] Utan nr heimi. 299 a. Seðlaútgáfa. Innleysingarskyldan og takmörkun seðla- útgáfunnar falla niður í byrjun ófriðarins. Með seðlaútgáfunni fær ríkið alment kaupmagn yfir vörum, en engar nothæfar vörur svara til seðlaaukningarinnar. Seðlarnir falla þá í verði. Ef seðlalán og önnur þvílík lán til ríkisins eru t. d. aukin úr 10 miljörðum króna upp í 12 miljarða án þess að þjóðarauðurinn hafi aukizt, þá þarf nú 12 krónur til að kaupa vörur, sem áður kostuðu 10 krónur. En ríkið fær samt sem áður 2 miljarða kaupmagn / hend- ur og getur því keypt sjöttung allra vara í landinu. Nú ber þess að gæta, að vöruforðinn minkar í ófriði, segjum t. d. í þessu dæmi, frá 10 milj. eininga niður í 8^/g milj., svo að verðhrun peninganna og verðhækkun varanna verður enn meiri. Áður var hlutfallið milli peninga og vara 10 : 10, en nú er það 12 : 8V3, þ. e. a. s. nú er um 44°/0 verðhækkun á vörum. Nokkur hluti af þ/zku lánunum grundvallast á seðlalánum út á verðbréf. Fiönsku og rússnesku lánin eru mestmegnis hrein og bein seðlaútgáfa af hálfu ríkisins. Munurinn kemur fram eftir ófriðinn. Þegar þyzku lánveitendurnir greiða skuldir sínar í lánssjóðina, þá getur ríkið notað skuldagreiðslur þessar til að innleysa seðlana með, svo að einungis verði eftir fast skuldabréfalán. Rússar og Frakkar þurfa líka að ófriðinum loknum að leysa inn seðlana, en til þess þurfa þeir t. d. að taka n / 11 skuldabréfalán. b. Onnur lind, sem ausið er úr herkostnaði, er sparnaður þjóðarinnar, auðmyndunin. Nothætar vörur eru sparaðar til ófrið- arafnota og framtíðarframleiðslunn: er beint að hergagnasmíði. Ef menn, sem spara, geyma peningana á k i s t u b o t n i n u m, þá verður að eins breyting á verðlagi varanna. Aðrir menn geta þá keypt því meira fyrir sitt fó, en óvíst er, að þjóðin spari neitt. Yerði peningarnir lagðir inn í b a n k a, þá lána aðrir menn féð og eftirspurnin eykst eftir vörum og vinnu. Ríkið getur þá einnig lánað hjá bönkunum og fengið umráð yfir spöruðu kaupmagni þeirra, sem leggja inn í bankana, gegn þvi að greiða vöxtu. Þetta kaupmagn gengur svo til herkostnaðar. Munurinn á þessari aðferð og seðlaútgáfu er, að bér svara vörur og vinna til peninganna, sem ríkið fær umráð yfir, og peninga- gildið breytist því ekki. Seðlaútgáfan gefur aftur á móti að eins umráð yfir vörum og vinnu með því að svifta seðla þá, sem fyrir eru, nokkrum hluta af kaupmagni þeirra. Þegar uppspretta lánanna er sparnaður, verða það aðallega auðmennirnir, sem lána ríkinu vísvitandi herkostnaðinn, með seðlaútgáf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.