Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 76

Skírnir - 01.08.1916, Síða 76
300 Utan úr lieimi. [Skírnir u u n i verða það aðallega fátæklingarnir, sem spara við sig,. svo að rikið getur fengið umráð yfir spöruðu kaupmagni þeirra, og þeir v i t a e k k i af því að þetta gengur til herkostnaðarins. En til að halda ófriðinum við þarf annaðhvort að minka neyzluna, eða láta gróða þaun, sem al'gangs verður af neyzlunni, ganga til herkostnaðar, eða li v o r 11 v e g g j a. Nú hefir framleiðsla þjóðanna minkað í ófriðinum og verða nienn því að spara enn meira en fyr. fíu auk þess sem franileiðsluaflinu er beint að ófriðarfram— leiðslu, þá er þó einnig eytt ýmsum þeim nothæfum vörum, sem annars mundu notaðar til frekari framleiðslu, t. d. búpeningi. Þegar svo er, þá er ekki einungis þjóðartekjunum eytt, eins og þegar sparað er, heldur þjóðarauðnum, merg atvinnulífsins, auk vinnunnar og náttúrunnar. o. Bráðabirgðalán, ríkissjóðsvíxlar og því líkt hafa sér- staklega átt sór stað í Frakklandi. Þeir eru einuugis ólíkir föstum lánum að því leyti, að ríkið þarf að endurgreiða þau innan skamms tíma og getur það á ófriðartímum komið ekki litlum glundroða á fjármál landsins. d. Skattar. Skoðun sú, að með lánum geymi þjóðin framtíðiiini að greiða herkostnaðinn, en með sköttum beri nútíminn hann, er röng. Þjóðfólagið og ríkið er sitt hvað. Auðvitað verða einhverir að greiða kostnaðinn þegar í stað. Sá er einungis munurinn, að með sköttum er ákveðið, hverir eigi að bera kostn- aðinn a ð 1 o k u m. Vafi getur stundum leikið á, hvort heppilegra só að taka herkostnaðinn fyrst um sinn með lánum eða sköttum. Með lánum nær ríkið þegar í stað í peninga hjá mönnum, sem hafa þá aflögu, en skattar geta lent á öðru en reiðnfó. Einnig er erfitt að ná upp eins miklu fó með sköttum eius og lánum. Þar fyrir eru samt skattarnir eina endanlega aðferðin til að ná upp herkostnaðinum. Þjóðverjar bafa haldið fram lánaleiðinni, en Englendingar skattaleiðinni. Nú er samt svo komið, að allar stærri ófriðarþjóðirnar hafa snúið sór að sköttum, þó engar eins og Englendingar. 2. Land, semskiftir viðönnurlönd. Sameigin- legt með einangruðum löndum var, að til ófriðarfjárins svöruðu nothæfu vörurnar í landiuu og aðalatriðið var að ná umráðum yfir vörum þessura á sem auðveldastan hátt. I landi, sem hefir sam- göngur við önnur lönd, breytist þetta þannig, að nothæfum vörum er hægt að ná frá útlöndum. G r e i ð s 1 u á vörum þessum getur verið varið á tvennan hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.