Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 77

Skírnir - 01.08.1916, Side 77
:Skirnir] Utan úr lieimi. 801 Eðlilegast er að kaupa vörur, sem útlönd geta framleitt ódjrara og gjalda þær með vörum, sem landið sjálft getur framleitt ód/rara. Sambandið við önnur lönd getur þá fyrst og fremst látið alþjóða- ■v i n n u s k i f t i n g u u a njóta sín. Annað er þó meira virði nú. Vegna viðskiftanna getur ófrið- arþjóðin einnig eytt ónothæfum vörum s í n ii m til her- kostnaðar, með því að skifta þeim fyrir nothæfar vórur útlauda. Menn geta t. d. selt iunlend verðbróf til útlanda og krypt vörur þar •fyrir andviiðið. Þá fyrst er unt að færa sér í nyt svo að um muni iþjóðarauðiun, sem annars væri fastbundinn. Járngarður lok- unarinnar er þá brotinn. I þriðja lagi mætti benda á að hægt væri að fá vörur að 1 á n i í útlöndum. Þetta er þó í raun og veru sama sem hitt, því að hér kemur upp skuld, sem verður að dragast frá þjóðarauðnum. Þá má geta um a ð f e r ð i r n a r til að ná í féð og vörnrnar, muninn á innlendum og útlendum lánum. U11 e n d lán eru auðvitað mikill kostur fyrir þjóðina, á meðan á ófriðinum stendur. Með þeim getur þjóðin fært sér í nyt vörur annara þjóða gegn því að gjalda síðar. Mikill hluti herkostnaðarins er nú borinn á þann hátt af hlutlausum þjóðum. En só land það, sem lán tekur, • ekki auðugt, þa getur það komist á pólitískan klafa landsins, sem lánið veitir. Aftur á móti kemur útlent lán að litlu gagni fyrir einangrað land, sem ekki getur náð í vörur, sem svara til lánsupphæðarinnar, nema þá heima fyrir, en það gæti landið gert án lánsins. — En i n n 1 e n d 1 á n í landi, sem á viðskifti við önnur lönd og á fó hjá þeim, getur einnig haft áhrif á þau. Landsmenn geta selt ríkinu í hendur krö ur sínar á útlönd og ríkið getur svo fengið nothæfar vörur frá útlöudum í staðinn.1) Af þvf sem á undan er ritað sést, að ekki er hægt að búast -við, að ófriðarþjóðirnar verði að hætta ófriðinum vegna p e n i n g a- ■1 e y 8 i s. Aftur á móti er vöruleysið hættulegra fyrir einangr aða þjóð. Ef meta ætti beinan herkostnað eins og hann verður í raun og veru fyrir þjóðirnar, þá yrði, eins og getið hefir verið um, fyrst að draga frá herkostnaðarupphæðinni fyrir verðhruni peninganna í samanburði við gull og vörur. Auk þess yrði að taka tillit til mis- *) Hvort heppilegri séu innlend eða útlend lán yfirleitt er undir .atvikum komið, en kemur þessu máli ekki við.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.