Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 88

Skírnir - 01.08.1916, Síða 88
312 Ritfregnir. [Skírnir. það »fuldstændig forfejlet, nár enkelte ... mene, at en saadan saga er nedskreven i Norge, fordi der deri findes norske sagn« (Lit.hist. II, s. 791 f.). Nú synir höf. fram á með góðum rökum, að fornaldarsögur þær, sem norskar þjóðvísur eru bygðar á, hljóti að hafa verið skráðar. Hann sýnir fram á, að það hafi verið all- mörg sagna-handrit í Noregi á 14. öld, en þau hafi verið ónýtt á siðskiftis-tímanum. Þetta getur vel verið, en þar sem höf. heldur fram, að allmargar sögur þessar hafi verið skráðar íNoregi hefir hann samt ekkert annað við að styðjast en getgátur einar. Það virðist ekki líklegt að svo hafi verið. jafnvel þótt það só ekki hægt að hrekja það. Staðhæfing þessi mun eflaust mæta mikilli mótspyrnu, ekki sízt á Islandi. En hvernig sem nú stendur á því, hefir höf. brugðið upp nýju Ijósi um margt, sem þjóðvísurnar snertir og honum hefir hepnast að skilja úr norsku þjóðvísurnar og að einstekja þær. Það sýnir sig — það vissu menn nú fyrir fram — að þjóðvísurnar norsku standa í nánara sambandi við fornbókmentirnar heldur en hinar dönsku og sænsku. Bókin kvað vera doktorsritgerð, og á Knut Liestöl að fullu doktorsnafnbótina skilið. Oskandi væri þó að hann legði ekki alt of mikla áherzlu á andlega sambandið á milli vesturnorrænu þjóð- anna, svo hann gleymi, að það hafi einnig verið samband milli allra þjóðanna á Norðurlöndum. Só það órótt »Aa skilja den norske og islendske traditionen og bokheimen so sterkt ifraa einannan i alle tilfelle« er það einnig órétt að afmarka vesturnorræna mentalífið svo fortakslaust sem höf. virðist hneigður til. Reykjavík, 15. marz 1916. Holger Wiehe. Gunnar Gunnarsson: Livets Strand. Roman. Gyldendalske Boghandel. Nordisk Forlag 1915. Gunnar skáldsagnahöfundur hefir þegar hlotið alleinróma viðurkenningu erlendis fyrir hinar dansk-íslenzku skáldsögur sínar. Þegar eg kalla þær d a n s k-í s 1 e n z k a r, þá á eg ekki við það eitt, að þær eru skrifaðar á danska tungu, heldur og það, að þær eru bæði hugsaðar á dönsku og mótaðar af dauskri hugarstefnu. Höfundurinn hefir líka fyrst og fremst danska lesendur fyrir aug- um, menn, sem vegna ókunnugleikans á íslenzku lífi og lífernis- háttum hneykslast ekki vitund á því, þótt það, sem borið er á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.