Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 89

Skírnir - 01.08.1916, Side 89
Skírnir]. Ritfregnir. 313- borð fjrir þá, sé alt annað en sannarlega íslenzkt. Þess vegna er afarhætt við, að þær falli aldrei í eins góðan jarðveg hér hjá oss. Einmitt hið »íslenzka« í sögum Gunnars er það sem á verst við oss úti hór. Yór höfum yfirleitt enn þá ekki lært að mæla gildi þess, sem ritað er, á vog einnar saman stílslistarinnar, en erum svo gamaldags að spyrja líka — og enda fyrst og fremst — um efnið sjálft, myndirnar úr lífinu, sem þar eru dregnar upp og lynd- iseinkunnir þeirra manna, sem þar eru látnir koma fram á sjónar- sviðið. Einnig er oss gjarnt, þar sem í hlut eiga skáldsögur, sem eiga að gerast með oss, að líta á hina staðarlegu umgerð sögunnar, umhverfið, og meta gildi sögunnar meðframjeftir því, aðhve miklu leyti þetta kemur heim við hið rétta. En þetta hugsa margir skáld- sagnahöfundar síðari tíma næsta lítið um. Þeir láta hugsjóuina, sem fyrir þeim vakir, skapa umhverfið — ef þeir þá ekki beinlínis láta sór alveg standa á sama um það. Svo er að sumu leyti farið Gunnari Gunnarssyni. Fyrir hon- um er auðsjáanlega hugsjónin alt. Um virkileikann er mikln minna hirt. Enda þótt ekki só heimtuð nein Ijósmyndaruakvæmui af honum, verður því ekki neitað, að hann leyfir sér ýmislegt það í hinum dansk-íslenzku skáldsögum sínum, sem kemur afaróþægilega við tilfinningar íslenzkra lesenda. Þegar eg fyrir nokkurum árum las »Ormarr Örlygsson«, þá leið mér beint illa. Mór fanst sagan í heild sinni svo einstaklega ósönn og ósennileg, mennirnir flestir svo óeðlilegir og umhverfinu öllu rang- hvert. Og þegar eg svo ári síðar las »Dönsku frúna frá Hofi«, varð eg að hafa mig allau við til að komast bókina á enda. Svo mikið fanst mér kveða að ónáttúru þeirrar skáldsögu. Mér fanst blátt áfram, að eg hefði ekki í annað sinn sóð syndgað öllu grimmi- legar á móti öllum virkileika. Og mór fanst það ófyrirgefanlegt að leggja fram fyrir útlendinga, sem ekkert þekkja til Islands, lýs- ingar, sem gæfu jafn ramskakkar hugmyndir um líf og hugsunar- hátt manna hór úti á íslandi og þessar lífslýsingar höfundarins. En »Eineygði Gestur« sætti mig aftur við höfundiun í bili. Það var svo margt yndislegt í þeirri frásögu, er knúði mig til þess að fyrirgefa höfundinnm það sem mór virtist hann hafa »misgert« i hinum fyrri sögum sínum. Meira aö segja fanst mér þar brugðið nýju ljósi yfir bæði »Ormar« og »Frúna«. Eg beið því með tals- verði eftirvæntingu næstu sögunnar. En eg get ekki að því gert: »Orninn ungi« bjó mór talsverð vonbrigði. Ekki það eitt, að mér virtist þessum siðasta þætti í sögu Borgarættarinnar gersamlega-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.